Sólin Sólin Rís 03:07 • sest 23:48 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 03:17 • Sest 07:57 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:31 • Síðdegis: 21:59 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:27 • Síðdegis: 15:32 í Reykjavík

Hver er munurinn í metrum á milli flóðs og fjöru á mismunandi stöðum við landið?

Þorsteinn Sæmundsson

Sjómælingar Íslands, deild innan Landhelgisgæslunnar, gefa út töflur um sjávarfallahæð á tæplega 50 stöðum á landinu. Þessar töflur, sem og annað útgefið efni Sjómælinga, má nálgast hjá sjókortasölum víðs vegar um landið.

Munur flóðs og fjöru í Reykjavík er 3,8 m í stórstreymi. Samkvæmt töflum Sjómælinga er munur flóðs og fjöru einna mestur á nokkrum stöðum við Breiðafjörð, þar sem hann er um 4,1 m í stórstreymi, það er 0,3 metrum meiri en í Reykjavík. Minnstur er munurinn á Höfn í Hornafirði, þar sem hann er um 1,0 m í stórstreymi, eða 2,8 m minni en í Reykjavík, en Kópasker sýnir svipaða niðurstöðu.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Höfundur

Þorsteinn Sæmundsson

stjarnfræðingur við Raunvísindastofnun

Útgáfudagur

9.8.2004

Spyrjandi

Magnea Jónsdóttir

Tilvísun

Þorsteinn Sæmundsson. „Hver er munurinn í metrum á milli flóðs og fjöru á mismunandi stöðum við landið?“ Vísindavefurinn, 9. ágúst 2004. Sótt 8. júní 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=4450.

Þorsteinn Sæmundsson. (2004, 9. ágúst). Hver er munurinn í metrum á milli flóðs og fjöru á mismunandi stöðum við landið? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4450

Þorsteinn Sæmundsson. „Hver er munurinn í metrum á milli flóðs og fjöru á mismunandi stöðum við landið?“ Vísindavefurinn. 9. ágú. 2004. Vefsíða. 8. jún. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4450>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver er munurinn í metrum á milli flóðs og fjöru á mismunandi stöðum við landið?
Sjómælingar Íslands, deild innan Landhelgisgæslunnar, gefa út töflur um sjávarfallahæð á tæplega 50 stöðum á landinu. Þessar töflur, sem og annað útgefið efni Sjómælinga, má nálgast hjá sjókortasölum víðs vegar um landið.

Munur flóðs og fjöru í Reykjavík er 3,8 m í stórstreymi. Samkvæmt töflum Sjómælinga er munur flóðs og fjöru einna mestur á nokkrum stöðum við Breiðafjörð, þar sem hann er um 4,1 m í stórstreymi, það er 0,3 metrum meiri en í Reykjavík. Minnstur er munurinn á Höfn í Hornafirði, þar sem hann er um 1,0 m í stórstreymi, eða 2,8 m minni en í Reykjavík, en Kópasker sýnir svipaða niðurstöðu.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:...