Sólin Sólin Rís 10:37 • sest 15:54 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:55 • Sest 20:22 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:23 • Síðdegis: 21:56 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:58 • Síðdegis: 15:50 í Reykjavík

Hvenær er Þorláksmessa að sumri árið 2005?

Þorsteinn Vilhjálmsson

Í Almanaksskýringum Almanaks Háskóla Íslands á Veraldarvefnum segir svo:
Þorláksmessa, 1) Þorláksmessa á sumri 20. júlí, lögleidd 1237 í minningu þess að þann dag 1198 voru upp tekin bein Þorláks biskups helga Þórhallssonar í Skálholti. Ein mesta hátíð ársins fyrir siðaskipti. 2) Þorláksmessa 23. desember, dánardagur Þorláks biskups 1193. Messa lögleidd 1199.
Í þessum almanaksskýringum er að finna ýmsan fróðleik af þessu tagi og við hvetjum lesendur til að kynna sér hann.

Höfundur

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

Útgáfudagur

11.8.2004

Spyrjandi

Katrín Eymundsdóttir

Tilvísun

Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvenær er Þorláksmessa að sumri árið 2005?“ Vísindavefurinn, 11. ágúst 2004. Sótt 28. nóvember 2022. http://visindavefur.is/svar.php?id=4454.

Þorsteinn Vilhjálmsson. (2004, 11. ágúst). Hvenær er Þorláksmessa að sumri árið 2005? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4454

Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvenær er Þorláksmessa að sumri árið 2005?“ Vísindavefurinn. 11. ágú. 2004. Vefsíða. 28. nóv. 2022. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4454>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvenær er Þorláksmessa að sumri árið 2005?
Í Almanaksskýringum Almanaks Háskóla Íslands á Veraldarvefnum segir svo:

Þorláksmessa, 1) Þorláksmessa á sumri 20. júlí, lögleidd 1237 í minningu þess að þann dag 1198 voru upp tekin bein Þorláks biskups helga Þórhallssonar í Skálholti. Ein mesta hátíð ársins fyrir siðaskipti. 2) Þorláksmessa 23. desember, dánardagur Þorláks biskups 1193. Messa lögleidd 1199.
Í þessum almanaksskýringum er að finna ýmsan fróðleik af þessu tagi og við hvetjum lesendur til að kynna sér hann.

...