Sólin Sólin Rís 06:57 • sest 19:45 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:50 • Sest 05:22 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:40 • Síðdegis: 17:56 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:49 • Síðdegis: 24:15 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 06:57 • sest 19:45 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:50 • Sest 05:22 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:40 • Síðdegis: 17:56 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:49 • Síðdegis: 24:15 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað þýðir orðið „kerlingareldur“?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Orðið kerlingareldur er annað heiti á físisvepp. Þegar físisveppur er ungur er hann hvítur og mjúkur og kallaður merarostur, sjaldnar merareldur. Ekki hefur hann fengið nafn af ásókn mera í hann því að hross sniðganga hann í túni.

Með aldrinum dökknar físisveppurinn og þornar og sé komið við hann dreifist frá honum gráleitt ryk. Á þessu stigi nefnist hann kerlingareldur og „rykið“ er fræ hans. Kerlingareldurinn er því fullþroskað aldin físisveppsins. Áður fyrr, og reyndar eitthvað enn, var varað við að fá þetta ryk í augun. Það gæti valdið blindu.

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

20.9.2004

Spyrjandi

Dagbjört Katrín Jónsdóttir, f. 1993

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvað þýðir orðið „kerlingareldur“?“ Vísindavefurinn, 20. september 2004, sótt 17. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4520.

Guðrún Kvaran. (2004, 20. september). Hvað þýðir orðið „kerlingareldur“? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4520

Guðrún Kvaran. „Hvað þýðir orðið „kerlingareldur“?“ Vísindavefurinn. 20. sep. 2004. Vefsíða. 17. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4520>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað þýðir orðið „kerlingareldur“?
Orðið kerlingareldur er annað heiti á físisvepp. Þegar físisveppur er ungur er hann hvítur og mjúkur og kallaður merarostur, sjaldnar merareldur. Ekki hefur hann fengið nafn af ásókn mera í hann því að hross sniðganga hann í túni.

Með aldrinum dökknar físisveppurinn og þornar og sé komið við hann dreifist frá honum gráleitt ryk. Á þessu stigi nefnist hann kerlingareldur og „rykið“ er fræ hans. Kerlingareldurinn er því fullþroskað aldin físisveppsins. Áður fyrr, og reyndar eitthvað enn, var varað við að fá þetta ryk í augun. Það gæti valdið blindu....