
Í gömlu Sovétríkjunum var það þannig að ef faðirinn hét til dæmis Jakúb fékk dóttirin kenninafnið Jakúbovna en sonurinn Jakúbovitsj. Á myndinni má sjá pólsk-sovéska lífefnafræðinginn Jakúb Karol Parnas (1884-1949).
- Wikipedia - Jakub Parnas. (Sótt 11.7.2018).