Sólin Sólin Rís 06:47 • sest 20:19 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 13:10 • Sest 07:37 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:51 • Síðdegis: 16:28 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:24 • Síðdegis: 22:29 í Reykjavík

Hvers vegna er barnsfæðing sett af stað ef meðgangan er komin yfir 40 vikur?

Helga Gottfreðsdóttir

Upprunalega spurningin hjóðaði svona:
Ef kona er gengin 40+ vikur, hvers vegna er hún sett af stað í stað þess að leyfa náttúrunni að ráða og láta hana ganga með barnið uns það kemur?

Í fræðunum er talað um að eðlileg lengd meðgöngu séu 38-42 vikur. Ef meðgangan er eðlileg og móðirin heilbrigð þá er farsælast fyrir bæði móður og barn að fæðingin fari sjálfkrafa af stað.

Hins vegar sýna rannsóknir að það er algengara að legvatnið sé litað af fósturhægðum eftir 41 viku meðgöngu sem getur leitt til vandræða fyrir barnið í fæðingunni. Slík tilvik eru þó afar fátíð og með góðri umönnun og eftirliti í fæðingu verður slíkt sjaldnast vandamál.Hér á landi tíðkast það að bjóða konum gangsetningu ef meðgangan nálgast 42 vikur en jafnframt er boðið aukið eftirlit með líðan fósturs eftir 41 viku.

Mynd: Pregnancy.about.com

Höfundur

Helga Gottfreðsdóttir

dósent í ljósmóðurfræði við HÍ

Útgáfudagur

9.11.2004

Spyrjandi

Jana Valsdóttir

Tilvísun

Helga Gottfreðsdóttir. „Hvers vegna er barnsfæðing sett af stað ef meðgangan er komin yfir 40 vikur?“ Vísindavefurinn, 9. nóvember 2004. Sótt 1. apríl 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=4602.

Helga Gottfreðsdóttir. (2004, 9. nóvember). Hvers vegna er barnsfæðing sett af stað ef meðgangan er komin yfir 40 vikur? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4602

Helga Gottfreðsdóttir. „Hvers vegna er barnsfæðing sett af stað ef meðgangan er komin yfir 40 vikur?“ Vísindavefurinn. 9. nóv. 2004. Vefsíða. 1. apr. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4602>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvers vegna er barnsfæðing sett af stað ef meðgangan er komin yfir 40 vikur?
Upprunalega spurningin hjóðaði svona:

Ef kona er gengin 40+ vikur, hvers vegna er hún sett af stað í stað þess að leyfa náttúrunni að ráða og láta hana ganga með barnið uns það kemur?

Í fræðunum er talað um að eðlileg lengd meðgöngu séu 38-42 vikur. Ef meðgangan er eðlileg og móðirin heilbrigð þá er farsælast fyrir bæði móður og barn að fæðingin fari sjálfkrafa af stað.

Hins vegar sýna rannsóknir að það er algengara að legvatnið sé litað af fósturhægðum eftir 41 viku meðgöngu sem getur leitt til vandræða fyrir barnið í fæðingunni. Slík tilvik eru þó afar fátíð og með góðri umönnun og eftirliti í fæðingu verður slíkt sjaldnast vandamál.Hér á landi tíðkast það að bjóða konum gangsetningu ef meðgangan nálgast 42 vikur en jafnframt er boðið aukið eftirlit með líðan fósturs eftir 41 viku.

Mynd: Pregnancy.about.com...