Sólin Sólin Rís 08:19 • sest 18:06 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:56 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:32 • Síðdegis: 16:49 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:44 • Síðdegis: 23:08 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 08:19 • sest 18:06 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:56 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:32 • Síðdegis: 16:49 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:44 • Síðdegis: 23:08 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er hjarta búrhvals þungt?

Jón Már Halldórsson

Búrhvalir (Physeter macrocephalus) vega á bilinu 20-50 tonn og eru 8-20 metrar á lengd. Svona stórar skepnur þurfa að hafa geysistórt og kröftugt hjarta til að dæla blóðinu um líkama dýrsins. Meðalþyngd búrhvalshjarta er um 125 kg eða svipað og lyftingamaður sem keppir í yfirþungavigt.

Þetta er þó ekki mikið miðað við hjarta stærstu reyðarhvala sem getur orðið allt að 900 kg eins og lesa má um í svari sama höfundar við spurningunni Hve þungt er hjarta steypireyðar?



Þess má geta að heili búrhvala er sá þyngsti sem þekkist í dýraríkinu, um 9 kg að þyngd.

Önnur svör um búrhvali á Vísindavefnum:

Mynd: My Sea - Alberto Romeo underwater photographic world

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

12.11.2004

Spyrjandi

Kristján Harðarson, f. 1992

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hvað er hjarta búrhvals þungt?“ Vísindavefurinn, 12. nóvember 2004, sótt 15. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4607.

Jón Már Halldórsson. (2004, 12. nóvember). Hvað er hjarta búrhvals þungt? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4607

Jón Már Halldórsson. „Hvað er hjarta búrhvals þungt?“ Vísindavefurinn. 12. nóv. 2004. Vefsíða. 15. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4607>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað er hjarta búrhvals þungt?
Búrhvalir (Physeter macrocephalus) vega á bilinu 20-50 tonn og eru 8-20 metrar á lengd. Svona stórar skepnur þurfa að hafa geysistórt og kröftugt hjarta til að dæla blóðinu um líkama dýrsins. Meðalþyngd búrhvalshjarta er um 125 kg eða svipað og lyftingamaður sem keppir í yfirþungavigt.

Þetta er þó ekki mikið miðað við hjarta stærstu reyðarhvala sem getur orðið allt að 900 kg eins og lesa má um í svari sama höfundar við spurningunni Hve þungt er hjarta steypireyðar?



Þess má geta að heili búrhvala er sá þyngsti sem þekkist í dýraríkinu, um 9 kg að þyngd.

Önnur svör um búrhvali á Vísindavefnum:

Mynd: My Sea - Alberto Romeo underwater photographic world...