Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru margir sveitabæir á Íslandi?

Árið 1998 voru bú á landinu 3.955 (miðað við fjölda virðisaukaskattgreiðenda sem stunda jarðyrkju, garðyrkju eða búfjárrækt - heimild: Ríkisskattstjóri).

Árið 1994 voru jarðir í ábúð 4.638 og eyðijarðir 1.836 (heimild: Landbúnaðarráðuneyti). Jarðir í ábúð teljast allar þær sem eru skráð lögheimili einhvers, einnig án búrekstrar.

Um 4,5% mannafla í landinu hafa starfað við landbúnað síðastliðin ár (1996-1998).

Sjá hagtölur landbúnaðarins.

Útgáfudagur

25.5.2000

Spyrjandi

Sigurveig Stefánsdóttir

Efnisorð

Höfundur

heimspekingur og fyrrverandi starfsmaður Vísindavefsins

Tilvísun

HMH. „Hvað eru margir sveitabæir á Íslandi?“ Vísindavefurinn, 25. maí 2000. Sótt 16. ágúst 2018. http://visindavefur.is/svar.php?id=461.

HMH. (2000, 25. maí). Hvað eru margir sveitabæir á Íslandi? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=461

HMH. „Hvað eru margir sveitabæir á Íslandi?“ Vísindavefurinn. 25. maí. 2000. Vefsíða. 16. ágú. 2018. <http://visindavefur.is/svar.php?id=461>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Gullfótur

Áður fyrr voru margir gjaldmiðlar sagðir vera á gullfæti. Það merkir að sérhver peningaseðill eða mynt er ávísun á tiltekið magn af gulli. Síðasti gjaldmiðill sem verulegu máli skiptir fór endanlega af gullfæti 15. ágúst árið 1971. Þá lýsti Bandaríkjaforseti því yfir að ríkið myndi ekki lengur skipta á gulli og dollurum.