Talið er að orðin hafi borist eftir ólíkum leiðum í norður- og vesturgermönsk mál. Enska og þýska týna niður merkingunni 'úlfaldi' en taka upp latneska orðið elephant/Elephant í merkingunni 'fíll'. Í Norðurlandamálum er einnig notað tökuorðið elefant í stað fil áður. Orðið yfir úlfalda er í skandínavískum málum kamel sem tekið var að láni úr lágþýsku kaml en það er aftur fengið að láni úr grísku kámelos. Íslendingar hafa hins vegar haldið sig við fílinn og úlfaldann. Mynd: Fílar
Talið er að orðin hafi borist eftir ólíkum leiðum í norður- og vesturgermönsk mál. Enska og þýska týna niður merkingunni 'úlfaldi' en taka upp latneska orðið elephant/Elephant í merkingunni 'fíll'. Í Norðurlandamálum er einnig notað tökuorðið elefant í stað fil áður. Orðið yfir úlfalda er í skandínavískum málum kamel sem tekið var að láni úr lágþýsku kaml en það er aftur fengið að láni úr grísku kámelos. Íslendingar hafa hins vegar haldið sig við fílinn og úlfaldann. Mynd: Fílar
Útgáfudagur
15.12.2004
Spyrjandi
Ólafur Ísleifsson
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Af hverju nota Íslendingar arabíska orðið fíll um skepnuna sem flestar nágrannaþjóðir nefna elephant?“ Vísindavefurinn, 15. desember 2004, sótt 4. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4664.
Guðrún Kvaran. (2004, 15. desember). Af hverju nota Íslendingar arabíska orðið fíll um skepnuna sem flestar nágrannaþjóðir nefna elephant? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4664
Guðrún Kvaran. „Af hverju nota Íslendingar arabíska orðið fíll um skepnuna sem flestar nágrannaþjóðir nefna elephant?“ Vísindavefurinn. 15. des. 2004. Vefsíða. 4. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4664>.