Myndin sýnir ferða- og snúningsstefnu bolta sem fellur á gólf og endurkastast af því. Til vinstri er boltinn að lenda á gólfinu, hefur hraða niður á við og snýst á móti klukku frá okkur séð. Á myndinni í miðið er massamiðja boltans í lægstu stöðu og hefur stundarhraðann 0, það er að segja að hún er kyrrstæð eitt andartak. Gólfið verkar á boltann með krafti upp á við en boltinn verkar á gólfið á móti, niður á við. Gólfið verkar líka á boltann með núningskrafti til vinstri, gegn snúningnum, og boltinn verkar á gólfið til hægri. Á myndinni til hægri er boltinn að sleppa gólfinu á uppleið og snýst nú með klukku, öfugt við snúninginn í upphafi.
Þegar maður kastar skopparabolta í gólfið með snúningi, af hverju kemur boltinn til baka með öfugum snúningi?
Myndin sýnir ferða- og snúningsstefnu bolta sem fellur á gólf og endurkastast af því. Til vinstri er boltinn að lenda á gólfinu, hefur hraða niður á við og snýst á móti klukku frá okkur séð. Á myndinni í miðið er massamiðja boltans í lægstu stöðu og hefur stundarhraðann 0, það er að segja að hún er kyrrstæð eitt andartak. Gólfið verkar á boltann með krafti upp á við en boltinn verkar á gólfið á móti, niður á við. Gólfið verkar líka á boltann með núningskrafti til vinstri, gegn snúningnum, og boltinn verkar á gólfið til hægri. Á myndinni til hægri er boltinn að sleppa gólfinu á uppleið og snýst nú með klukku, öfugt við snúninginn í upphafi.
Útgáfudagur
28.12.2004
Spyrjandi
Jón Hilmar
Tilvísun
Halldór Svavarsson og Þorsteinn Vilhjálmsson. „Þegar maður kastar skopparabolta í gólfið með snúningi, af hverju kemur boltinn til baka með öfugum snúningi?“ Vísindavefurinn, 28. desember 2004, sótt 8. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4683.
Halldór Svavarsson og Þorsteinn Vilhjálmsson. (2004, 28. desember). Þegar maður kastar skopparabolta í gólfið með snúningi, af hverju kemur boltinn til baka með öfugum snúningi? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4683
Halldór Svavarsson og Þorsteinn Vilhjálmsson. „Þegar maður kastar skopparabolta í gólfið með snúningi, af hverju kemur boltinn til baka með öfugum snúningi?“ Vísindavefurinn. 28. des. 2004. Vefsíða. 8. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4683>.