Sólin Sólin Rís 03:28 • sest 23:24 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:17 • Sest 03:22 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:40 • Síðdegis: 15:22 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:05 • Síðdegis: 21:33 í Reykjavík

Hver er fólksfjölgunin í % á þessu ári?

Steinunn Jakobsdóttir

Samkvæmt tölum Hagstofunnar frá 1. desember 2004 voru íbúar Íslands 293.291 talsins og aukningin var 0,96% frá því í fyrra.Samkvæmt mannfjöldaspá Hagstofunnar mun íbúatalan halda áfram að vaxa á komandi árum. Íslendingar verða þá 304.711 árið 2010, 325.690 árið 2020 og 353.416 árið 2045.

Þeir sem vilja fræðast meira um íbúafjölda á Íslandi og skiptingu á milli sveitarfélaga geta lesið svarið: Hvar er hægt að finna upplýsingar um fjölda íbúa í sveitarfélögum á Íslandi?

Heimild: Mynd:
  • SHJ.

Höfundur

B.A.-nemi í heimspeki og stjórnmálafræði

Útgáfudagur

10.2.2005

Spyrjandi

Halla José, f. 1990

Tilvísun

Steinunn Jakobsdóttir. „Hver er fólksfjölgunin í % á þessu ári?“ Vísindavefurinn, 10. febrúar 2005. Sótt 30. maí 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=4750.

Steinunn Jakobsdóttir. (2005, 10. febrúar). Hver er fólksfjölgunin í % á þessu ári? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4750

Steinunn Jakobsdóttir. „Hver er fólksfjölgunin í % á þessu ári?“ Vísindavefurinn. 10. feb. 2005. Vefsíða. 30. maí. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4750>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver er fólksfjölgunin í % á þessu ári?
Samkvæmt tölum Hagstofunnar frá 1. desember 2004 voru íbúar Íslands 293.291 talsins og aukningin var 0,96% frá því í fyrra.Samkvæmt mannfjöldaspá Hagstofunnar mun íbúatalan halda áfram að vaxa á komandi árum. Íslendingar verða þá 304.711 árið 2010, 325.690 árið 2020 og 353.416 árið 2045.

Þeir sem vilja fræðast meira um íbúafjölda á Íslandi og skiptingu á milli sveitarfélaga geta lesið svarið: Hvar er hægt að finna upplýsingar um fjölda íbúa í sveitarfélögum á Íslandi?

Heimild: Mynd:
  • SHJ.
...