Eg efa ei, að orðið snápur sé með öllu sömu merkingar, sem gikkur, narri, þurs, dári, nautheimskur asni.Öll merkja þessi orð ‘heimskingi, vitgrannur maður'. Það er ekki aðeins í íslensku að heimskum manni er líkt við asna. Í ensku er orðið ass notað í sama skyni og í þýsku Esel. „You are an ass“ og „du bist ein Esel“ merkja „þú ert asni“ og „dit æsel“ merkir „asninn þinn“ á dönsku.
Útgáfudagur
18.2.2005
Spyrjandi
Tinna Ingólfsdóttir, 13 ára.
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Af hverju er sagt að maður sé asni þegar maður gerir eitthvað heimskulegt?“ Vísindavefurinn, 18. febrúar 2005, sótt 7. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4761.
Guðrún Kvaran. (2005, 18. febrúar). Af hverju er sagt að maður sé asni þegar maður gerir eitthvað heimskulegt? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4761
Guðrún Kvaran. „Af hverju er sagt að maður sé asni þegar maður gerir eitthvað heimskulegt?“ Vísindavefurinn. 18. feb. 2005. Vefsíða. 7. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4761>.