
Í febrúar 1959 varð Castro forsætisráðherra Kúbu og í júlí sama ár var Urrutia ýtt úr stjórninni. Þar með var Castro orðinn óumdeildur leiðtogi Kúbu og hefur hann haldið þeirri stöðu síðan. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hvað getið þið sagt mér um Fidel Castro? eftir Arnar Frey Valsson og Sævar Bachmann Kjartansson
- Um hvað snerist Kúbudeilan? eftir Róbert F. Sigurðsson
- Hvers vegna er bandarísk herstöð á Kúbu? eftir Ulriku Andersson
- Wikipedia.com - Fidel Castro. Sótt 18.6.2010.