Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Er líf í geimnum?

Enginn veit ennþá hvort líf leynist einhvers staðar í geimnum utan jarðar, eins og Þorsteinn Vilhjálmsson bendir á í svari við spurningunni Er líf á einhverri annarri stjörnu en jörðinni?.

Við hvetjum lesendur til að skoða þessi svör við sambærilegum spurningum:

Útgáfudagur

18.4.2005

Spyrjandi

Eva Bjarnadóttir, f. 1995

Höfundur

Sævar Helgi Bragason

nemi í stjarneðlisfræði

Tilvísun

SHB. „Er líf í geimnum?“ Vísindavefurinn, 18. apríl 2005. Sótt 26. júní 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=4894.

SHB. (2005, 18. apríl). Er líf í geimnum? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4894

SHB. „Er líf í geimnum?“ Vísindavefurinn. 18. apr. 2005. Vefsíða. 26. jún. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4894>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Þórólfur Matthíasson

1953

Þórólfur er prófessor við Hagfræðideild HÍ. Hann hefur m.a. fjallað um launakerfi sjómanna, upphaf kvótakerfisins í rækju-, síld-, loðnu- og botnfisksveiðum sem og orsakir og afleiðingar hruns íslenska bankakerfisins.