Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Er hvíthol til?

Í svari Tryggva Þorgeirssonar við spurningunni "Hvað eru hvíthol?" segir:

Hvíthol (e. white hole) eru algjörlega ímynduð fyrirbæri, það er reist á tilgátum, og líklegt er að þau séu ekki til í raun og veru. Samkvæmt kenningum eru hvíthol andstæður svarthola og senda frá sér agnir í stað þess að gleypa þær eins og svarthol.

Skoðið einnig skyld svör:

Einnig má benda á áhugaverða gagnvirka vefsíðu um svarthol: Space Telescope Science Institute: Black Holes: Gravity's Relentless Pull.

Útgáfudagur

25.4.2005

Spyrjandi

Rúnar Páll

Höfundur

Sævar Helgi Bragason

nemi í stjarneðlisfræði

Tilvísun

SHB. „Er hvíthol til? “ Vísindavefurinn, 25. apríl 2005. Sótt 10. desember 2018. http://visindavefur.is/svar.php?id=4934.

SHB. (2005, 25. apríl). Er hvíthol til? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4934

SHB. „Er hvíthol til? “ Vísindavefurinn. 25. apr. 2005. Vefsíða. 10. des. 2018. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4934>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Umferðarljós

Fyrstu umferðarljósin voru sett upp við breska þingið í London 9. desember 1868. Ljósunum var handstýrt af lögreglumanni og í þeim voru gaslampar. Vegna gasleka sprungu þau innan við mánuði eftir uppsetningu. Þar með lauk stuttri sögu þeirra. Rafknúin umferðarljós komu síðan fram á 2. áratug 20. aldar.