Elsta skjaldbakan sem heimildir eru um varð að öllum líkindum 152 ára. Heimildum ber þó ekki fyllilega saman um þennan aldur, en risaskjaldbökur hafa ekki verið rannsakaðar nógu lengi til að hægt sé að fullyrða með vissu um hámarksaldur þeirra. Ekki er talið útilokað að enn séu á lífi risaskjaldbökur sem skriðu úr eggjum sínum þegar Charles Darwin vann að rannsóknum sínum á eyjunum um 1835.Á Vísindavefnum eru fjölmörg svör um skjaldbökur sem þú getur fundið með því að smella á efnisorðin hér fyrir neðan.
Hvað geta skjaldbökur orðið gamlar?
Útgáfudagur
26.4.2005
Spyrjandi
Rannveig Gauja, f. 1992
Ágústa Ósk Aronsdóttir, f. 1989
Guðrún Erla, f. 1992
Tilvísun
SHB. „Hvað geta skjaldbökur orðið gamlar?“ Vísindavefurinn, 26. apríl 2005, sótt 11. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4950.
SHB. (2005, 26. apríl). Hvað geta skjaldbökur orðið gamlar? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4950
SHB. „Hvað geta skjaldbökur orðið gamlar?“ Vísindavefurinn. 26. apr. 2005. Vefsíða. 11. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4950>.