Sólin Sólin Rís 04:07 • sest 22:59 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:38 • Sest 06:52 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:41 • Síðdegis: 20:01 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:41 • Síðdegis: 13:46 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 04:07 • sest 22:59 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:38 • Sest 06:52 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:41 • Síðdegis: 20:01 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:41 • Síðdegis: 13:46 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Á Andrés önd nafn á öllum tungumálum?

Arnór Már Arnórsson og Þorsteinn Baldvin Jónsson

Walt Disney bjó til Andrés önd árið 1931. Andrés var bannaður í Finnlandi og er talið að það hafi verið vegna þess að hann var ekki í buxum. Meira um buxnaleysi Andrésar má lesa í svari ritstjórnar Vísindavefsins við spurningunni Hvers vegna er Andrés Önd alltaf með handklæði vafið utan um sig þegar hann kemur úr sturtu? Margar teiknimyndasögurnar um Andrés eru eftir Carl Barks sem hannaði stóran heim í kringum hann.Á sumum tungumálum er Andrés önd nefndur Donald Duck eins og á frummálinu ensku. Á öðrum tungumálum er hann kallaður Donald en Duck breytt yfir í annað orð sem þá er væntanlega komið úr því tungumáli. Svo er líka til að hann fái alveg nýtt nafn, eins og til dæmis á íslensku. Hér fyrir neðan má sjá hvað Andrés önd er kallaður á hinum ýmsu tungumálum:

enskaDonald Duck
danskaAnders And
hollenskaDonald Duck
finnskaAku Ankka
franskaDonald Duck
þýskaDonald Duck
indónesískaDonal Bebek
ítalskaPaperino
lettneskaDonalds Daks
norskaDonald Duck
pólskaKaczor Donald
portúgalskaPato Donald
serbneskaPaja Patak
slóvenskaKacer/Styko Donald
spænskaPato Donald/Pato Pascual
sænskaKalle Anka
tyrkneskaDonald Amca
japanskaDonarudo Dakku

Lesa má meira um teiknimyndasögur í svari Hauks Más Helgasonar við spurningunni Hvenær kom fyrsta teiknimyndasagan út? og í svari Elínar Carstensdóttur við spurningunni Hvað hét fyrsta teiknimyndasagan sem gefin var út í dagblaði? Einnig er hægt að lesa fróðlegt svar Jóns Gunnars Þorsteinssonar um hvers vegna bókstafurinn z er notaður til að tákna svefn í myndasögum.

Heimild og mynd


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2005.

Höfundar

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

13.6.2005

Spyrjandi

Þórunn Baldvinsdóttir

Tilvísun

Arnór Már Arnórsson og Þorsteinn Baldvin Jónsson. „Á Andrés önd nafn á öllum tungumálum?“ Vísindavefurinn, 13. júní 2005, sótt 23. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5055.

Arnór Már Arnórsson og Þorsteinn Baldvin Jónsson. (2005, 13. júní). Á Andrés önd nafn á öllum tungumálum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5055

Arnór Már Arnórsson og Þorsteinn Baldvin Jónsson. „Á Andrés önd nafn á öllum tungumálum?“ Vísindavefurinn. 13. jún. 2005. Vefsíða. 23. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5055>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Á Andrés önd nafn á öllum tungumálum?
Walt Disney bjó til Andrés önd árið 1931. Andrés var bannaður í Finnlandi og er talið að það hafi verið vegna þess að hann var ekki í buxum. Meira um buxnaleysi Andrésar má lesa í svari ritstjórnar Vísindavefsins við spurningunni Hvers vegna er Andrés Önd alltaf með handklæði vafið utan um sig þegar hann kemur úr sturtu? Margar teiknimyndasögurnar um Andrés eru eftir Carl Barks sem hannaði stóran heim í kringum hann.Á sumum tungumálum er Andrés önd nefndur Donald Duck eins og á frummálinu ensku. Á öðrum tungumálum er hann kallaður Donald en Duck breytt yfir í annað orð sem þá er væntanlega komið úr því tungumáli. Svo er líka til að hann fái alveg nýtt nafn, eins og til dæmis á íslensku. Hér fyrir neðan má sjá hvað Andrés önd er kallaður á hinum ýmsu tungumálum:

enskaDonald Duck
danskaAnders And
hollenskaDonald Duck
finnskaAku Ankka
franskaDonald Duck
þýskaDonald Duck
indónesískaDonal Bebek
ítalskaPaperino
lettneskaDonalds Daks
norskaDonald Duck
pólskaKaczor Donald
portúgalskaPato Donald
serbneskaPaja Patak
slóvenskaKacer/Styko Donald
spænskaPato Donald/Pato Pascual
sænskaKalle Anka
tyrkneskaDonald Amca
japanskaDonarudo Dakku

Lesa má meira um teiknimyndasögur í svari Hauks Más Helgasonar við spurningunni Hvenær kom fyrsta teiknimyndasagan út? og í svari Elínar Carstensdóttur við spurningunni Hvað hét fyrsta teiknimyndasagan sem gefin var út í dagblaði? Einnig er hægt að lesa fróðlegt svar Jóns Gunnars Þorsteinssonar um hvers vegna bókstafurinn z er notaður til að tákna svefn í myndasögum.

Heimild og mynd


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2005....