- Hvert er hæsta fjall í heimi?
- Hver eru hæstu fjöll í hverri heimsálfu?

Tékkneskur fjallgöngugarpur á toppi Galdhøppiggen.
| Asía | Nepal | Mount Everest | 8850 m | 4490 m |
| Suður-Ameríka | Argentína | Cerro Aconcagua | 6960 m | 4490 m |
| Norður-Ameríka | Bandaríkin (Alaska) | Mount McKinley (Denali) | 6194 m | 3724 m |
| Afríka | Tansanía | Kilimanjaro | 5895 m | 3425 m |
| Evrópa | Rússland | Elbrus | 5642 m | 3172 m |
| Suðurskautsl. | Suðurskautsl. | Vinson Massif | 4897 m | 2427 m |
| Eyjaálfa | Papúa Nýja Gínea | Mount Wilhelm | 4509 m | 2039 m |
- Hver eru 10 hæstu fjöllin í heiminum? eftir Baldvin Inga Gunnarsson og Sindra Guðmundsson.
- Hver eru 5 hæstu fjöll Íslands? eftir Bryndísi Ósk Þorleifsdóttur.
- Hvernig myndast fellingafjöll? eftir Sigurð Steinþórsson.
- Hvað eru margir tindar í Himalajafjallgarðinum? eftir Ulriku Andersson.
- Hvað heitir hæsta fjall Rússlands? eftir Ívar Daða Þorvaldsson.
- The Seven Summits.
- World Fact Book.
- Myndin er af heimasíðu David Masin.
Þetta svar er eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2005.