Sólin Sólin Rís 07:46 • sest 18:45 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 10:16 • Sest 18:20 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:01 • Síðdegis: 13:16 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 07:46 • sest 18:45 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 10:16 • Sest 18:20 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:01 • Síðdegis: 13:16 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvert er hæsta fjall Noregs?

Þorsteinn Gunnar Jónsson

Hér er einnig svör við spurningunum:
  • Hvert er hæsta fjall í heimi?
  • Hver eru hæstu fjöll í hverri heimsálfu?

Hæst fjall Noregs, sem jafnframt er hæsta fjall Norðurlandanna, kallast Galdhøppiggen og er 2470 metra hátt. Fjallið er á svæði sem kallast Jötunheimar og eru næstu bæir við það Sandane og Nordfjordeild í um 40 km fjalægð.



Tékkneskur fjallgöngugarpur á toppi Galdhøppiggen.

Galdhøppiggen er 6380 metrum lægra en Mount Everest, hæsta fjall heims, sem er 8850 metra hátt. Hæsta fjall Evrópu er svo Elbrus, 5642 metra hátt. Elbrus er hluti af Kákasus-fjallgarðinum í Kabardino Badriya-héraði við landamæri Rússlands og Georgíu. Galdhøppiggen er 3172 metrum lægra en Elbrus.

Taflan sýnir hæstu fjöll heimsálfanna sjö, í hvaða landi þau eru, hvað þau eru há og hve mörgum metrum hærri en Galdhøppiggen þau eru.

Heimsálfa
Land
Fjall
Hæð fjallsins
Hve mikið hærri
Asía Nepal Mount Everest 8850 m 4490 m
Suður-Ameríka Argentína Cerro Aconcagua 6960 m 4490 m
Norður-Ameríka Bandaríkin (Alaska) Mount McKinley (Denali) 6194 m 3724 m
Afríka Tansanía Kilimanjaro 5895 m 3425 m
Evrópa Rússland Elbrus 5642 m 3172 m
Suðurskautsl. Suðurskautsl. Vinson Massif 4897 m 2427 m
Eyjaálfa Papúa Nýja Gínea Mount Wilhelm 4509 m 2039 m

Á Vísindavefnum eru fleiri svör um há fjöll, til dæmis:

Helstu heimildir og mynd:


Þetta svar er eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2005.

Höfundur

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

24.6.2005

Spyrjandi

Andri Guðmundsson, f. 1993
Sverrir Guðmundsson
Börkur Guðmundsson, f. 1992
Indiana Ægisdóttir, f. 1992
Tjörvi Schiöth, f. 1991

Tilvísun

Þorsteinn Gunnar Jónsson. „Hvert er hæsta fjall Noregs?“ Vísindavefurinn, 24. júní 2005, sótt 4. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5081.

Þorsteinn Gunnar Jónsson. (2005, 24. júní). Hvert er hæsta fjall Noregs? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5081

Þorsteinn Gunnar Jónsson. „Hvert er hæsta fjall Noregs?“ Vísindavefurinn. 24. jún. 2005. Vefsíða. 4. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5081>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvert er hæsta fjall Noregs?
Hér er einnig svör við spurningunum:

  • Hvert er hæsta fjall í heimi?
  • Hver eru hæstu fjöll í hverri heimsálfu?

Hæst fjall Noregs, sem jafnframt er hæsta fjall Norðurlandanna, kallast Galdhøppiggen og er 2470 metra hátt. Fjallið er á svæði sem kallast Jötunheimar og eru næstu bæir við það Sandane og Nordfjordeild í um 40 km fjalægð.



Tékkneskur fjallgöngugarpur á toppi Galdhøppiggen.

Galdhøppiggen er 6380 metrum lægra en Mount Everest, hæsta fjall heims, sem er 8850 metra hátt. Hæsta fjall Evrópu er svo Elbrus, 5642 metra hátt. Elbrus er hluti af Kákasus-fjallgarðinum í Kabardino Badriya-héraði við landamæri Rússlands og Georgíu. Galdhøppiggen er 3172 metrum lægra en Elbrus.

Taflan sýnir hæstu fjöll heimsálfanna sjö, í hvaða landi þau eru, hvað þau eru há og hve mörgum metrum hærri en Galdhøppiggen þau eru.

Heimsálfa
Land
Fjall
Hæð fjallsins
Hve mikið hærri
Asía Nepal Mount Everest 8850 m 4490 m
Suður-Ameríka Argentína Cerro Aconcagua 6960 m 4490 m
Norður-Ameríka Bandaríkin (Alaska) Mount McKinley (Denali) 6194 m 3724 m
Afríka Tansanía Kilimanjaro 5895 m 3425 m
Evrópa Rússland Elbrus 5642 m 3172 m
Suðurskautsl. Suðurskautsl. Vinson Massif 4897 m 2427 m
Eyjaálfa Papúa Nýja Gínea Mount Wilhelm 4509 m 2039 m

Á Vísindavefnum eru fleiri svör um há fjöll, til dæmis:

Helstu heimildir og mynd:


Þetta svar er eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2005....