Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvaða tungumál er talað í Úganda?

Úganda er í Austur-Afríku, og á landamæri að Súdan, Kongó, Kenía, Tansaníu og Rúanda. Enska er opinbert mál Uganda en meira en 30 tungumál og mállýskur eru talaðar í landinu. Enska er þó útbreiddasta tungumálið í landinu heldur eru luganda sem tilheyrir níger-kongó málum og Swahili þau algengustu. Meðal annarra tungmála má nefna önnur níger-kongó tungumál, nílo-sahara tungumál og arabísku.

Heimildir:


Þetta svar er eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2005.

Útgáfudagur

25.6.2005

Spyrjandi

Agata Kristín, f. 1990

Höfundur

nemandi í Háskóla unga fólksins

Tilvísun

Hafliði Breki Waldorff. „Hvaða tungumál er talað í Úganda?“ Vísindavefurinn, 25. júní 2005. Sótt 14. nóvember 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=5089.

Hafliði Breki Waldorff. (2005, 25. júní). Hvaða tungumál er talað í Úganda? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5089

Hafliði Breki Waldorff. „Hvaða tungumál er talað í Úganda?“ Vísindavefurinn. 25. jún. 2005. Vefsíða. 14. nóv. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5089>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Sigrún Júlíusdóttir

1944

Sigrún Júlíusdóttir er prófessor emerita við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands. Rannsóknasvið hennar eru m.a. fjölskyldurannsóknir og hugmyndasaga félagsráðgjafar.