Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru mörg grömm af prótínum í einu meðalhænueggi?


Egg eru mjög prótínrík, en magn prótína er breytilegt eftir því hvort eggin eru hrá, soðin eða steikt. Hér fyrir neðan er næringartafla fyrir meðalhænuegg, en meðaleggið er 58,8 grömm:

Orka
Prótín
Fita
Kolvetni
Vatn
Hrátt hænuegg
339 kJ/81 kcal 7,8 g 6,0 g 0,0 g 45,0 g
Soðið hænuegg
351 kJ/84 kcal 7,1 g 6,1 g 0,4 g 44,2 g
Steikt hænuegg
543 kJ/130 kcal 8,6 g 10,5 g 0,5 g 38,0 g

Heimildir og mynd:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2005.

Útgáfudagur

30.6.2005

Spyrjandi

Högni Haraldsson
Gunnar Hjartarson

Höfundar

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Kópavogsskóla

Tilvísun

Katrín Arndís Blomsterberg Magneudóttir og Eva Hrund Hlynsdóttir. „Hvað eru mörg grömm af prótínum í einu meðalhænueggi?“ Vísindavefurinn, 30. júní 2005. Sótt 21. janúar 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=5102.

Katrín Arndís Blomsterberg Magneudóttir og Eva Hrund Hlynsdóttir. (2005, 30. júní). Hvað eru mörg grömm af prótínum í einu meðalhænueggi? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5102

Katrín Arndís Blomsterberg Magneudóttir og Eva Hrund Hlynsdóttir. „Hvað eru mörg grömm af prótínum í einu meðalhænueggi?“ Vísindavefurinn. 30. jún. 2005. Vefsíða. 21. jan. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5102>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Gísli Pálsson

1949

Gísli Pálsson er prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands. Rannsóknir hans hafa spannað breitt svið, allt frá íslenskum fornbókmenntum til nútíma erfðafræði. Gísli hefur í ritum sínum fjallað um mörg viðfangsefni, oft á mörkum ólíkra fræðigreina, svo sem kvótakerfið, nafnahefðir og líftækni.