Sólin Sólin Rís 03:26 • sest 23:27 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 03:21 • Sest 11:47 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:44 • Síðdegis: 24:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:37 • Síðdegis: 17:48 í Reykjavík

Getið þið sýnt mér mynd af aborra?

Almar Steinn Atlason og Hildur Guðmundsdóttir

Aborri (Perca fluviatilis, e. European perch) er ferskvatnsfiskur sem lifir í vötnum og ám í Evrópu. Útbreiðsla hans af mannavöldum nær þó til fleiri landa, svo sem Ástralíu og Nýja-Sjálands, þar sem hann er vinsæll til sportveiða. Þess háttar ónáttúruleg útbreiðsla getur þó verið varhugaverð þar sem aborrinn er rándýr og getur raskað lífríki viðkomandi svæðis.

Aborrinn verður venjulega um 40 cm langur og 2-3 kg. Hann nærist á ýmsum vatnalífverum svo sem fiskum, marflóm, kröbbum, skordýrum, lirfum og eggjum.

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir af aborra. Tekið er fram við hverja mynd hvaðan hún er fengin. Sérstaklega má nefna heimasíðuna FishBase.org sem er alþjóðleg síða með upplýsingum um nánast allar þekktar fiskitegundir ásamt myndum.


Mynd af heimsíðunni First NatureMynd frá Global Invasive Species Database

Gamalt frímerki frá Tékkóslóvakíu, mynd frá FishBaseMynd frá FishBase

Heimildir


Þetta svar er eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2005.

Höfundar

nemandi í Háskóla unga fólksins

eðlisfræðinemi

Útgáfudagur

14.7.2005

Spyrjandi

Magnús Víðisson, f. 1994

Tilvísun

Almar Steinn Atlason og Hildur Guðmundsdóttir. „Getið þið sýnt mér mynd af aborra?“ Vísindavefurinn, 14. júlí 2005. Sótt 30. maí 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=5135.

Almar Steinn Atlason og Hildur Guðmundsdóttir. (2005, 14. júlí). Getið þið sýnt mér mynd af aborra? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5135

Almar Steinn Atlason og Hildur Guðmundsdóttir. „Getið þið sýnt mér mynd af aborra?“ Vísindavefurinn. 14. júl. 2005. Vefsíða. 30. maí. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5135>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Getið þið sýnt mér mynd af aborra?
Aborri (Perca fluviatilis, e. European perch) er ferskvatnsfiskur sem lifir í vötnum og ám í Evrópu. Útbreiðsla hans af mannavöldum nær þó til fleiri landa, svo sem Ástralíu og Nýja-Sjálands, þar sem hann er vinsæll til sportveiða. Þess háttar ónáttúruleg útbreiðsla getur þó verið varhugaverð þar sem aborrinn er rándýr og getur raskað lífríki viðkomandi svæðis.

Aborrinn verður venjulega um 40 cm langur og 2-3 kg. Hann nærist á ýmsum vatnalífverum svo sem fiskum, marflóm, kröbbum, skordýrum, lirfum og eggjum.

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir af aborra. Tekið er fram við hverja mynd hvaðan hún er fengin. Sérstaklega má nefna heimasíðuna FishBase.org sem er alþjóðleg síða með upplýsingum um nánast allar þekktar fiskitegundir ásamt myndum.


Mynd af heimsíðunni First NatureMynd frá Global Invasive Species Database

Gamalt frímerki frá Tékkóslóvakíu, mynd frá FishBaseMynd frá FishBase

Heimildir


Þetta svar er eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2005....