Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað getið þið sagt mér um Indland og höfuðborg þess?

Indland er í lýðveldi í Suður-Asíu, en það fékk sjálfstæði frá Bretum árið 1947. Heildarflatarmál Indlands er 3.287.590 km2 sem er heldur minna en þegar landið var undir stjórn Bretlands. Búrma, sem nú kallast Mjanmar, klofnaði frá Indlandi árið 1937 og Pakistan skildi sig frá landinu árið 1947. Árið 1971 klofnaði Bangladess svo aftur frá Pakistan.

Höfuðborg Indlands er Nýja-Delí sem er hluti af héraðinu Delí. Á höfuðborgarsvæði Nýju-Delí búa um 13,8 milljónir manna.

Mikil stéttaskipting er í Indlandi og lífsgæði flestra þegna landsins eru ekki eins best væri á kosið. Þar má helst kenna um miklum fólksfjölda sem skipta þarf takmörkuðum auðlindum á milli sín, en Indland er næstfjölmennasta ríki heims (á eftir Kína) og þar býr um einn sjötti hluti alls mannkyns.

Frekara lesefni á Vísindavefnum

Heimildir og mynd


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2005.

Útgáfudagur

2.8.2005

Spyrjandi

Guðjón Sigurður

Höfundar

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

Tilvísun

Arnór Már Arnórsson og Þorsteinn Baldvin Jónsson. „Hvað getið þið sagt mér um Indland og höfuðborg þess?“ Vísindavefurinn, 2. ágúst 2005. Sótt 5. desember 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=5171.

Arnór Már Arnórsson og Þorsteinn Baldvin Jónsson. (2005, 2. ágúst). Hvað getið þið sagt mér um Indland og höfuðborg þess? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5171

Arnór Már Arnórsson og Þorsteinn Baldvin Jónsson. „Hvað getið þið sagt mér um Indland og höfuðborg þess?“ Vísindavefurinn. 2. ágú. 2005. Vefsíða. 5. des. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5171>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Þorvaldur Gylfason

1951

Þorvaldur Gylfason er prófessor í hagfræði í HÍ. Rannsóknir Þorvalds spanna allbreitt svið: þjóðhagfræði, hagþróun, náttúruauðlindir og auðlindastjórn og stjórnskipun og stjórnarskrár.