Sólin Sólin Rís 06:52 • sest 19:52 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:16 • Sest 00:58 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:13 • Síðdegis: 16:37 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 23:00 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 06:52 • sest 19:52 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:16 • Sest 00:58 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:13 • Síðdegis: 16:37 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 23:00 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvaða orð rímar við „Elín“?

JGÞ og ÞV

Til er sérstök íslensk rímorðabók sem er til dæmis til í mörgum skólabókasöfnum. Í Gegni eru meðal annars eftirfarandi upplýsingar um hana:
  • Eiríkur Rögnvaldsson 1955. Íslensk rímorðabók. Reykjavík: Iðunn, 1989. 271 s.
Hugmyndir um rímorð má fá einnig fá með rímorðaleit Elíasar Halldórs Ágústssonar á Reiknistofnun. Athugið að listum Elíasar er raðað eftir minnkandi rími, metið eftir fjölda þeirra stafa sem falla saman í orðunum, talið aftan frá í þeim.

Við ætlum ekki að taka upp þann sið að svara spurningum um rímorð almennt og yfirleitt, en í þessu dæmi eru þarna sýnd eftirfarandi rímorð:

helín

Berlín

Elín

Franklín

Guðlín

Hlín

Sigurlín

adrenalín

arnlín

austurberlín

baðlín

borðlín

formalín

fíólín

hagalín

handlín

hjaltalín

höfuðlín

hýjalín

ingilín

insúlín

lín

mandólín

noradrenalín

penisilín

postulín

reykjalín

silkilín

snóksdalín

stalín

sængurlín

vesturberlín

vídalín

Benjamín

Katrín

Kristín

Rín

Rínarvín

Vín

aflatoxín

aladdín

albín

alfafósturprótín

alladín

amfetamín

appelsín

aspirín

augabrýn

augsýn

avítamín

baksýn

bensín

bjartsýn

bjartsýnn

borðvín

brennivín

brýn

brýnn

bvítamín

bílabensín

bölsýnn

draumsýn

dvín

dvítamín

dópamín

dúsín

dýrlingaskrín

eilífðarsýn

einsýn

einsýnn

eplavín

eðalvín

fjallasýn

fjarsýn

flugvélabensín

formsýn

framsýn

framsýnn

framtíðarsýn

freyðivín

furðusýn

fín

fínn

gagnrýn

gelatín

glapsýn

glerfín

glerfínn

glöggsýnn

grín

gyðingasvín

gæðafreyðivín

gæðavín

gín

hagsýn

hagsýnn

heildarsýn

heildaryfirsýn

heimssýn

helgidómaskrín

helgiskrín

heróín

hindberjavín

hlaðsýn

hrekkjusvín

hrín

hugarsýn

hugsýn

hvannarótarbrennivín

hvín

hvítvín

hágæðavín

hárfín

innsýn

kampavín

karlrembusvín

kassavín

keldusvín

kelvín

keratín

kirsuberjabrennivín

koffín

konstantín

kryddvín

kvítamín

kynbótasvín

kálfavín

kínín

kókaín

landsýn

langsýnn

leiftursýn

loftsýn

léttvín

lífssýn

magnesín

marsvín

matarvín

mekkín

messuvín

missýn

morfín

myndsýn

mánaðarvín

mín

nautavín

nikótín

náttúrusýn

nærsýn

nærsýnn

portvín

prótín

pín

púrtvín

rauðvín

réttsýn

réttsýnn

rósavín

rósmarín

rúbín

sakkarín

salaskín

samvinnuferðirlandsýn

samvinnuferðumlandsýn

satín

silkitúbín

skammsýn

skammsýnn

skartgripaskrín

skoffín

skrín

skáldsýn

skín

snákavín

spánarvín

starsýnn

stólpagrín

stórfín

sumarvín

svartsýn

svartsýnn

svín

sín

sólarsýn

söturvín

sýn

tannín

thomsensmagasín

toxín

tríetanólamín

tvísýn

tvísýnn

tálsýn

túbín

túrpín

vallarsýn

veisluvín

villisvín

vítamín

víðsýn

víðsýnn

yfirsýn

árgangspúrtvín

ófrýnn

ófínn

ólívín

úrvaliútsýn

útsýn

þröngsýn

þröngsýnn

þungbrýn

þungbrýnn

þíamín

þín

Eins og sjá má af listanum er aðeins eitt orð eða orðmynd, helín, sem rímar við bæði atkvæðin í „Elín“. Það er fremst í listanum, í samræmi við fyrrnefnda reglu um minnkandi rím.

Að lokum er vert að benda lesendum á Bragfræði á veraldarvefnum eftir Jón Ingvar Jónsson. Í inngangskafla skýrir Jón Ingvar meðal annars hvað rím er og sýnir dæmi um mismunandi tegundir þess.

Höfundar

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

Útgáfudagur

11.8.2005

Spyrjandi

Guðlaug Jökulsdóttir

Tilvísun

JGÞ og ÞV. „Hvaða orð rímar við „Elín“?“ Vísindavefurinn, 11. ágúst 2005, sótt 15. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5190.

JGÞ og ÞV. (2005, 11. ágúst). Hvaða orð rímar við „Elín“? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5190

JGÞ og ÞV. „Hvaða orð rímar við „Elín“?“ Vísindavefurinn. 11. ágú. 2005. Vefsíða. 15. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5190>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvaða orð rímar við „Elín“?
Til er sérstök íslensk rímorðabók sem er til dæmis til í mörgum skólabókasöfnum. Í Gegni eru meðal annars eftirfarandi upplýsingar um hana:

  • Eiríkur Rögnvaldsson 1955. Íslensk rímorðabók. Reykjavík: Iðunn, 1989. 271 s.
Hugmyndir um rímorð má fá einnig fá með rímorðaleit Elíasar Halldórs Ágústssonar á Reiknistofnun. Athugið að listum Elíasar er raðað eftir minnkandi rími, metið eftir fjölda þeirra stafa sem falla saman í orðunum, talið aftan frá í þeim.

Við ætlum ekki að taka upp þann sið að svara spurningum um rímorð almennt og yfirleitt, en í þessu dæmi eru þarna sýnd eftirfarandi rímorð:

helín

Berlín

Elín

Franklín

Guðlín

Hlín

Sigurlín

adrenalín

arnlín

austurberlín

baðlín

borðlín

formalín

fíólín

hagalín

handlín

hjaltalín

höfuðlín

hýjalín

ingilín

insúlín

lín

mandólín

noradrenalín

penisilín

postulín

reykjalín

silkilín

snóksdalín

stalín

sængurlín

vesturberlín

vídalín

Benjamín

Katrín

Kristín

Rín

Rínarvín

Vín

aflatoxín

aladdín

albín

alfafósturprótín

alladín

amfetamín

appelsín

aspirín

augabrýn

augsýn

avítamín

baksýn

bensín

bjartsýn

bjartsýnn

borðvín

brennivín

brýn

brýnn

bvítamín

bílabensín

bölsýnn

draumsýn

dvín

dvítamín

dópamín

dúsín

dýrlingaskrín

eilífðarsýn

einsýn

einsýnn

eplavín

eðalvín

fjallasýn

fjarsýn

flugvélabensín

formsýn

framsýn

framsýnn

framtíðarsýn

freyðivín

furðusýn

fín

fínn

gagnrýn

gelatín

glapsýn

glerfín

glerfínn

glöggsýnn

grín

gyðingasvín

gæðafreyðivín

gæðavín

gín

hagsýn

hagsýnn

heildarsýn

heildaryfirsýn

heimssýn

helgidómaskrín

helgiskrín

heróín

hindberjavín

hlaðsýn

hrekkjusvín

hrín

hugarsýn

hugsýn

hvannarótarbrennivín

hvín

hvítvín

hágæðavín

hárfín

innsýn

kampavín

karlrembusvín

kassavín

keldusvín

kelvín

keratín

kirsuberjabrennivín

koffín

konstantín

kryddvín

kvítamín

kynbótasvín

kálfavín

kínín

kókaín

landsýn

langsýnn

leiftursýn

loftsýn

léttvín

lífssýn

magnesín

marsvín

matarvín

mekkín

messuvín

missýn

morfín

myndsýn

mánaðarvín

mín

nautavín

nikótín

náttúrusýn

nærsýn

nærsýnn

portvín

prótín

pín

púrtvín

rauðvín

réttsýn

réttsýnn

rósavín

rósmarín

rúbín

sakkarín

salaskín

samvinnuferðirlandsýn

samvinnuferðumlandsýn

satín

silkitúbín

skammsýn

skammsýnn

skartgripaskrín

skoffín

skrín

skáldsýn

skín

snákavín

spánarvín

starsýnn

stólpagrín

stórfín

sumarvín

svartsýn

svartsýnn

svín

sín

sólarsýn

söturvín

sýn

tannín

thomsensmagasín

toxín

tríetanólamín

tvísýn

tvísýnn

tálsýn

túbín

túrpín

vallarsýn

veisluvín

villisvín

vítamín

víðsýn

víðsýnn

yfirsýn

árgangspúrtvín

ófrýnn

ófínn

ólívín

úrvaliútsýn

útsýn

þröngsýn

þröngsýnn

þungbrýn

þungbrýnn

þíamín

þín

Eins og sjá má af listanum er aðeins eitt orð eða orðmynd, helín, sem rímar við bæði atkvæðin í „Elín“. Það er fremst í listanum, í samræmi við fyrrnefnda reglu um minnkandi rím.

Að lokum er vert að benda lesendum á Bragfræði á veraldarvefnum eftir Jón Ingvar Jónsson. Í inngangskafla skýrir Jón Ingvar meðal annars hvað rím er og sýnir dæmi um mismunandi tegundir þess. ...