Sú staðreynd að þung skip geta flotið á vatni byggist á lögmáli Arkímedesar. Það segir að hlutur sem dýft er í vökva eða gas léttist sem nemur þyngd efnisins sem hann ryður frá sér.Lögmál Arkimedesar gildir ekki bara um vökva heldur einnig um loft. Gasblaðra ryður frá sér lofti sem er þyngra en helínið innan í henni. Eðlismassi helíns er 0,18 kg/m3 og eðlismassi lofts er 1,29 kg/m3. Hver rúmmetri af helíni getur því lyft 1,11 kílógrömmum.
Hvað þarf margar gasblöðrur til að lyfta fullorðnum manni?
Útgáfudagur
22.8.2005
Spyrjandi
N.N.
Tilvísun
Hildur Guðmundsdóttir. „Hvað þarf margar gasblöðrur til að lyfta fullorðnum manni?“ Vísindavefurinn, 22. ágúst 2005, sótt 15. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5211.
Hildur Guðmundsdóttir. (2005, 22. ágúst). Hvað þarf margar gasblöðrur til að lyfta fullorðnum manni? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5211
Hildur Guðmundsdóttir. „Hvað þarf margar gasblöðrur til að lyfta fullorðnum manni?“ Vísindavefurinn. 22. ágú. 2005. Vefsíða. 15. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5211>.