Sólin Sólin Rís 04:20 • sest 22:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:56 • Sest 14:35 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:51 • Síðdegis: 23:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:39 • Síðdegis: 16:58 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 04:20 • sest 22:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:56 • Sest 14:35 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:51 • Síðdegis: 23:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:39 • Síðdegis: 16:58 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Er til fjögurra atkvæða eiginnafn í íslensku?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Fjögurra atkvæða eiginnöfn eru nokkuð algeng í íslensku. Er þá oftast um nöfn að ræða sem sett eru saman af tveggja atkvæða forlið og tveggja atkvæða síðari lið. Sem dæmi mætti nefna forliðina Aðal- og Sigur-:

AðalbergurSigurfinnurSigurjóna
AðalgerðurSigurgarðurSigurlaugur
AðalgunnurSigurgesturSigurlína
AðalheiðurSigurgrímurSigurmundur
AðalmundurSigurhannaSiguroddur
AðalsteinunnSigurhjörturSigurþóra

Ýmis tökunöfn eru fjögurra atkvæða eða fleiri, til dæmis Alexander, Alexandra, Alexandrína, Alexía og nöfn með viðskeytunum –ía, –ína, -íus eru oft fjögurra atkvæða, til dæmis Aronía, Andrésína, Axelía, Axelína, Brynjólfína, Guðmundía, Guðmundína, Þorsteinsína, Guðrúníus, Katríníus.

Þetta er aðeins sýnishorn af fjórkvæðum eiginnöfnum.

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

22.7.2009

Spyrjandi

Einar Örn Þorvaldsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Er til fjögurra atkvæða eiginnafn í íslensku?“ Vísindavefurinn, 22. júlí 2009, sótt 27. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=52819.

Guðrún Kvaran. (2009, 22. júlí). Er til fjögurra atkvæða eiginnafn í íslensku? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=52819

Guðrún Kvaran. „Er til fjögurra atkvæða eiginnafn í íslensku?“ Vísindavefurinn. 22. júl. 2009. Vefsíða. 27. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=52819>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Er til fjögurra atkvæða eiginnafn í íslensku?
Fjögurra atkvæða eiginnöfn eru nokkuð algeng í íslensku. Er þá oftast um nöfn að ræða sem sett eru saman af tveggja atkvæða forlið og tveggja atkvæða síðari lið. Sem dæmi mætti nefna forliðina Aðal- og Sigur-:

AðalbergurSigurfinnurSigurjóna
AðalgerðurSigurgarðurSigurlaugur
AðalgunnurSigurgesturSigurlína
AðalheiðurSigurgrímurSigurmundur
AðalmundurSigurhannaSiguroddur
AðalsteinunnSigurhjörturSigurþóra

Ýmis tökunöfn eru fjögurra atkvæða eða fleiri, til dæmis Alexander, Alexandra, Alexandrína, Alexía og nöfn með viðskeytunum –ía, –ína, -íus eru oft fjögurra atkvæða, til dæmis Aronía, Andrésína, Axelía, Axelína, Brynjólfína, Guðmundía, Guðmundína, Þorsteinsína, Guðrúníus, Katríníus.

Þetta er aðeins sýnishorn af fjórkvæðum eiginnöfnum....