Sólin Sólin Rís 11:15 • sest 15:30 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:11 • Síðdegis: 17:36 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:33 • Síðdegis: 23:44 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:15 • sest 15:30 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:11 • Síðdegis: 17:36 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:33 • Síðdegis: 23:44 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvort á að segja "gúglaði hann" eða "gúglaði honum" þegar maður leitar í Google? Og er til einhver íslensk sögn um það að gúgla?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Orðabók Háskólans á engin dæmi enn sem komið er í seðlasöfnum sínum um sögnina að gúgla 'leita að e-u með leitarvélinni Google'. Ég hef spurst allnokkuð fyrir um þá notkun sem fyrirspyrjandi nefndi og fengið þau svör að flestir tali um "að gúgla honum/henni/því" þegar leitað er að einhverju á leitarvélinni Google. Hugsunin er þá hin sama og ef sagt er "ég fletti honum/henni/því upp á Google."



Engin sérstök íslensk sögn er til um að leita að einhverju á Google en eðlilegast væri að nota sagnir eins og leita eða fletta upp og segja: "ég leitaði að því í Google“ eða "ég fletti því upp í Google".

Mynd: Google

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

31.10.2005

Spyrjandi

Skúli Pálsson

Efnisorð

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvort á að segja "gúglaði hann" eða "gúglaði honum" þegar maður leitar í Google? Og er til einhver íslensk sögn um það að gúgla?“ Vísindavefurinn, 31. október 2005, sótt 14. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5365.

Guðrún Kvaran. (2005, 31. október). Hvort á að segja "gúglaði hann" eða "gúglaði honum" þegar maður leitar í Google? Og er til einhver íslensk sögn um það að gúgla? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5365

Guðrún Kvaran. „Hvort á að segja "gúglaði hann" eða "gúglaði honum" þegar maður leitar í Google? Og er til einhver íslensk sögn um það að gúgla?“ Vísindavefurinn. 31. okt. 2005. Vefsíða. 14. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5365>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvort á að segja "gúglaði hann" eða "gúglaði honum" þegar maður leitar í Google? Og er til einhver íslensk sögn um það að gúgla?
Orðabók Háskólans á engin dæmi enn sem komið er í seðlasöfnum sínum um sögnina að gúgla 'leita að e-u með leitarvélinni Google'. Ég hef spurst allnokkuð fyrir um þá notkun sem fyrirspyrjandi nefndi og fengið þau svör að flestir tali um "að gúgla honum/henni/því" þegar leitað er að einhverju á leitarvélinni Google. Hugsunin er þá hin sama og ef sagt er "ég fletti honum/henni/því upp á Google."



Engin sérstök íslensk sögn er til um að leita að einhverju á Google en eðlilegast væri að nota sagnir eins og leita eða fletta upp og segja: "ég leitaði að því í Google“ eða "ég fletti því upp í Google".

Mynd: Google...