Sólin Sólin Rís 10:52 • sest 15:43 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:25 • Síðdegis: 19:43 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:09 • Síðdegis: 13:45 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:52 • sest 15:43 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:25 • Síðdegis: 19:43 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:09 • Síðdegis: 13:45 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvaðan er bæjarnafnið Svertingsstaðir upprunnið?

Svavar Sigmundsson

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Tveir bæir á Íslandi eru með nafninu Svertingsstaðir, annars vegar bær í Ytri-Torfustaðahreppi í Vestur-Húnavatnssýslu og hins vegar í Öngulsstaðahreppi í Eyjafirði. Þeir koma ekki fyrir í Landnámabók en bær með því nafni er þar nefndur inn frá Fljótshlíð (= Svertingsvölustaðir) (350-351).



Svertingsstaðir í Eyjafirði neðst til vinstri. Horft til suðurs.

Fjórir menn með nafninu Svertingur eru nefndir í Landnámabók og að minnsta kosti alls tíu í fornritum, svo að mannsnafnið hefur vafalaust verið til þó að enginn hafi komist í manntöl eða önnur slík heimildarit, og nafnið því ekki í Nöfnum Íslendinga.

Finnur Jónsson taldi að bæjanöfnin hefðu mannsnafn að forlið, og það má enn telja líklegt.

Heimildir:

  • Landnámabók. Íslenzk fornrit I. Reykjavík 1968.
  • Guðrúnu Kvaran og Sigurð Jónsson: Nöfn Íslendinga. Reykjavík 1991.
  • Finnur Jónsson: Bæjanöfn á Íslandi. Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta IV. Kaupmannahöfn og Reykjavík 1907-1915.
  • Mynd: Mats: Íslandsmyndasafn © Mats Wibe Lund. Sótt 10. 11. 2009.

Höfundur

Svavar Sigmundsson

fyrrv. forstöðumaður Örnefnastofnunar

Útgáfudagur

12.11.2009

Spyrjandi

Bjarndís Marín Hannesdóttir

Tilvísun

Svavar Sigmundsson. „Hvaðan er bæjarnafnið Svertingsstaðir upprunnið?“ Vísindavefurinn, 12. nóvember 2009, sótt 3. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=53785.

Svavar Sigmundsson. (2009, 12. nóvember). Hvaðan er bæjarnafnið Svertingsstaðir upprunnið? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=53785

Svavar Sigmundsson. „Hvaðan er bæjarnafnið Svertingsstaðir upprunnið?“ Vísindavefurinn. 12. nóv. 2009. Vefsíða. 3. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=53785>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvaðan er bæjarnafnið Svertingsstaðir upprunnið?
Tveir bæir á Íslandi eru með nafninu Svertingsstaðir, annars vegar bær í Ytri-Torfustaðahreppi í Vestur-Húnavatnssýslu og hins vegar í Öngulsstaðahreppi í Eyjafirði. Þeir koma ekki fyrir í Landnámabók en bær með því nafni er þar nefndur inn frá Fljótshlíð (= Svertingsvölustaðir) (350-351).



Svertingsstaðir í Eyjafirði neðst til vinstri. Horft til suðurs.

Fjórir menn með nafninu Svertingur eru nefndir í Landnámabók og að minnsta kosti alls tíu í fornritum, svo að mannsnafnið hefur vafalaust verið til þó að enginn hafi komist í manntöl eða önnur slík heimildarit, og nafnið því ekki í Nöfnum Íslendinga.

Finnur Jónsson taldi að bæjanöfnin hefðu mannsnafn að forlið, og það má enn telja líklegt.

Heimildir:

  • Landnámabók. Íslenzk fornrit I. Reykjavík 1968.
  • Guðrúnu Kvaran og Sigurð Jónsson: Nöfn Íslendinga. Reykjavík 1991.
  • Finnur Jónsson: Bæjanöfn á Íslandi. Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta IV. Kaupmannahöfn og Reykjavík 1907-1915.
  • Mynd: Mats: Íslandsmyndasafn © Mats Wibe Lund. Sótt 10. 11. 2009....