Jarðskjálfti Í Holtum (18. júní 2000) Í gær kl. 15:41 varð jarðskjálfti í Holtum, 9 km suður af Árnesi. Hann var 6,5 að stærð. Annar skjálfti varð kl. 15:42, 5,3 að stærð, 8,5 km austur af Þjórsárbrú.Þarna er líka kort af upptökum skjálftanna og fyrstu niðurstöður úr samfelldum GPS-mælingum. Síðan er ýmsan góðan fróðleik um skjálftann að hafa til dæmis á vefsíðu Bandarísku jarðfræðistofnunarinnar (US Geological Survey).
Hvað var skjálftinn 17. júní 2000 stór og hvað voru þeir margir?
Útgáfudagur
19.6.2000
Spyrjandi
N.N.
Tilvísun
ÞV. „Hvað var skjálftinn 17. júní 2000 stór og hvað voru þeir margir?“ Vísindavefurinn, 19. júní 2000, sótt 15. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=539.
ÞV. (2000, 19. júní). Hvað var skjálftinn 17. júní 2000 stór og hvað voru þeir margir? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=539
ÞV. „Hvað var skjálftinn 17. júní 2000 stór og hvað voru þeir margir?“ Vísindavefurinn. 19. jún. 2000. Vefsíða. 15. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=539>.