Sólin Sólin Rís 03:39 • sest 23:26 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:44 • Sest 23:45 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:16 • Síðdegis: 24:35 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:54 • Síðdegis: 18:27 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 03:39 • sest 23:26 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:44 • Sest 23:45 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:16 • Síðdegis: 24:35 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:54 • Síðdegis: 18:27 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Er orðið Kjalarnes hugsanlega komið úr gelísku?

Svavar Sigmundsson

Enginn fótur er fyrir þeirri skýringu að nafnið sé komið úr gelísku. Orðið kjölur er víða í örnefnum og merkir kjalarlaga fell eða fjall eða annað sem líkist kili á skipi sem hvolfir. Sjá um þetta nánar grein eftir undirritaðan, ,,Kjalarnes och andra isländska kjölur-namn", í bókinni Nefningar (Rvk. 2009), bls. 299, þar sem vitnað er til Ingvars Birgis Friðleifssonar jarðfræðings. Hann telur að Kerhólakambur í Esju sé sá kjölur sem Kjalarnes er kennt við.Kjalarnes.

Mynd: Panoramio. Sótt 23. 4. 2010.


Upprunalega hljóðaði spurningin svona:
Hver er uppruni heitisins; Kjalarnes? Einhver sagði mér að fyrripartur orðsins kæmi úr gelísku og þýddi "dúfa" sem var tákn fyrir kirkju eða söfnuð. Er eitthvað til í því?

Höfundur

Svavar Sigmundsson

fyrrv. forstöðumaður Örnefnastofnunar

Útgáfudagur

29.4.2010

Spyrjandi

Gunnar Páll Pálsson

Tilvísun

Svavar Sigmundsson. „Er orðið Kjalarnes hugsanlega komið úr gelísku?“ Vísindavefurinn, 29. apríl 2010, sótt 14. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=54329.

Svavar Sigmundsson. (2010, 29. apríl). Er orðið Kjalarnes hugsanlega komið úr gelísku? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=54329

Svavar Sigmundsson. „Er orðið Kjalarnes hugsanlega komið úr gelísku?“ Vísindavefurinn. 29. apr. 2010. Vefsíða. 14. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=54329>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Er orðið Kjalarnes hugsanlega komið úr gelísku?
Enginn fótur er fyrir þeirri skýringu að nafnið sé komið úr gelísku. Orðið kjölur er víða í örnefnum og merkir kjalarlaga fell eða fjall eða annað sem líkist kili á skipi sem hvolfir. Sjá um þetta nánar grein eftir undirritaðan, ,,Kjalarnes och andra isländska kjölur-namn", í bókinni Nefningar (Rvk. 2009), bls. 299, þar sem vitnað er til Ingvars Birgis Friðleifssonar jarðfræðings. Hann telur að Kerhólakambur í Esju sé sá kjölur sem Kjalarnes er kennt við.Kjalarnes.

Mynd: Panoramio. Sótt 23. 4. 2010.


Upprunalega hljóðaði spurningin svona:
Hver er uppruni heitisins; Kjalarnes? Einhver sagði mér að fyrripartur orðsins kæmi úr gelísku og þýddi "dúfa" sem var tákn fyrir kirkju eða söfnuð. Er eitthvað til í því?
...