Sólin Sólin Rís 11:15 • sest 15:30 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:11 • Síðdegis: 17:36 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:33 • Síðdegis: 23:44 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:15 • sest 15:30 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:11 • Síðdegis: 17:36 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:33 • Síðdegis: 23:44 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað merkir bæjarheitið Hurðarbak?

Svavar Sigmundsson

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Hurðarbak er nafn á að minnsta kosti sex bæjum á Íslandi:

  1. Bær í Villingaholtshreppi í Árnessýslu. (Hurðarbakur í landamerkjabréfi).
  2. Bær í Kjósarhreppi í Kjósarsýslu.
  3. Bær í Strandarhreppi í Borgarfjarðarsýslu.
  4. Bær í Reykholtsdal í Borgarfjarðarsýslu.

  5. Bær í Torfalækjarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu.
  6. Nafn í Suður-Þingeyjarsýslu. (DI VI:575).

Merkingin er 'bær í hvarfi', þ.e. væntanlega í hvarfi frá alfaraleið.

Hurðarbak í Hvalfjarðarsveit, áður Hvalfjarðarstrandarhreppur (númer 3 á listanum hér fyrir ofan).

Finnur Jónsson segir þetta um nafnið Hurðarbak: „merkir „bak“, að bærinn er ... „fyrir aftan hurð““ og segir hann allmerkilegt hvað nafnið sé títt. (563).

Á Hjaltlandi er til nafnið Hurdiback.

Heimildir og mynd:

  • DI = Diplomatarium islandicum. Íslenskt fornbréfasafn. Reykjavík 1900-1904.
  • Finnur Jónsson: Bæjanöfn á Íslandi. Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta IV. Kaupmannahöfn og Reykjavík 1907-1915.
  • Mynd: Mats: Íslandsmyndasafn © Mats Wibe Lund.

Höfundur

Svavar Sigmundsson

fyrrv. forstöðumaður Örnefnastofnunar

Útgáfudagur

20.11.2009

Síðast uppfært

5.6.2024

Spyrjandi

Einar Örn Thorlacius

Tilvísun

Svavar Sigmundsson. „Hvað merkir bæjarheitið Hurðarbak?“ Vísindavefurinn, 20. nóvember 2009, sótt 14. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=54449.

Svavar Sigmundsson. (2009, 20. nóvember). Hvað merkir bæjarheitið Hurðarbak? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=54449

Svavar Sigmundsson. „Hvað merkir bæjarheitið Hurðarbak?“ Vísindavefurinn. 20. nóv. 2009. Vefsíða. 14. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=54449>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað merkir bæjarheitið Hurðarbak?
Hurðarbak er nafn á að minnsta kosti sex bæjum á Íslandi:

  1. Bær í Villingaholtshreppi í Árnessýslu. (Hurðarbakur í landamerkjabréfi).
  2. Bær í Kjósarhreppi í Kjósarsýslu.
  3. Bær í Strandarhreppi í Borgarfjarðarsýslu.
  4. Bær í Reykholtsdal í Borgarfjarðarsýslu.

  5. Bær í Torfalækjarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu.
  6. Nafn í Suður-Þingeyjarsýslu. (DI VI:575).

Merkingin er 'bær í hvarfi', þ.e. væntanlega í hvarfi frá alfaraleið.

Hurðarbak í Hvalfjarðarsveit, áður Hvalfjarðarstrandarhreppur (númer 3 á listanum hér fyrir ofan).

Finnur Jónsson segir þetta um nafnið Hurðarbak: „merkir „bak“, að bærinn er ... „fyrir aftan hurð““ og segir hann allmerkilegt hvað nafnið sé títt. (563).

Á Hjaltlandi er til nafnið Hurdiback.

Heimildir og mynd:

  • DI = Diplomatarium islandicum. Íslenskt fornbréfasafn. Reykjavík 1900-1904.
  • Finnur Jónsson: Bæjanöfn á Íslandi. Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta IV. Kaupmannahöfn og Reykjavík 1907-1915.
  • Mynd: Mats: Íslandsmyndasafn © Mats Wibe Lund.
...