
Ríkið okkar heitir því Ísland og má svo sem kalla í texta lýðveldið Ísland. En orðið lýðveldi er sem sé ekki hluti nafnsins. Frekara lesefni á Vísidnavefnum:
- Hver gaf Íslandi það nafn? eftir Vigni Má Lýðsson
- Af hverju heitir Ísland ekki Grænland og Grænland þá Ísland? eftir Svavar Sigmundsson
- Nasaicelandimage. Wikimedia Commons.