Sólin Sólin Rís 04:07 • sest 22:59 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:38 • Sest 06:52 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:41 • Síðdegis: 20:01 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:41 • Síðdegis: 13:46 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 04:07 • sest 22:59 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:38 • Sest 06:52 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:41 • Síðdegis: 20:01 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:41 • Síðdegis: 13:46 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Getur þú raðað 9 peningum í 10 raðir en í hverri röð verða að vera 3 peningar?

Ritstjórn Vísindavefsins

Vilborg lenti í smá vandræðum í stærðfræði í dag. Hún var að raða níu 100 kr. peningum sem hún ætlaði að fara með í verslunarmiðstöðina eftir skóla, en missti þá alla á gólfið með ópum, skarkala og miklum látum. Þetta olli töluverðri truflun í tíma og kennarinn varð afar ósáttur. Hann lét Vilborgu því sitja inni í frímínútunum og hún mátti ekki fara út fyrr en henni hefði tekist að raða peningunum þannig að hægt væri að mynda úr þeim að lágmarki 9 raðir með 3 peningum í hverri. Raðirnar geta verið lóðréttar, láréttar eða á ská og hver röð myndar línu.

Vilborgu tókst að leysa verkefnið á stuttum tíma, reyndar tókst henni að bæta um betur og hún raðaði þeim upp þannig að hægt var að mynda úr þeim 10 raðir með 3 peningum í hverri.

Hvernig fór hún að því?

Yngri bróðir Vilborgar heitir Jónas. Hann hefur gaman af því að raða peningum í flóknar raðir.

Hægt er að senda inn lausn á gátunni, mynd, á þetta netfang. Svar við gátunni verður birt að tveimur vikum liðnum, ásamt nöfnum þeirra sem sendu inn réttar lausnir.

Lausn við gátunni hefur nú verið birt hér.

Mynd:

Útgáfudagur

4.5.2011

Spyrjandi

Gunnar Húni Björnsson, f. 1995

Efnisorð

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Getur þú raðað 9 peningum í 10 raðir en í hverri röð verða að vera 3 peningar?“ Vísindavefurinn, 4. maí 2011, sótt 23. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=55063.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2011, 4. maí). Getur þú raðað 9 peningum í 10 raðir en í hverri röð verða að vera 3 peningar? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=55063

Ritstjórn Vísindavefsins. „Getur þú raðað 9 peningum í 10 raðir en í hverri röð verða að vera 3 peningar?“ Vísindavefurinn. 4. maí. 2011. Vefsíða. 23. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=55063>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Getur þú raðað 9 peningum í 10 raðir en í hverri röð verða að vera 3 peningar?
Vilborg lenti í smá vandræðum í stærðfræði í dag. Hún var að raða níu 100 kr. peningum sem hún ætlaði að fara með í verslunarmiðstöðina eftir skóla, en missti þá alla á gólfið með ópum, skarkala og miklum látum. Þetta olli töluverðri truflun í tíma og kennarinn varð afar ósáttur. Hann lét Vilborgu því sitja inni í frímínútunum og hún mátti ekki fara út fyrr en henni hefði tekist að raða peningunum þannig að hægt væri að mynda úr þeim að lágmarki 9 raðir með 3 peningum í hverri. Raðirnar geta verið lóðréttar, láréttar eða á ská og hver röð myndar línu.

Vilborgu tókst að leysa verkefnið á stuttum tíma, reyndar tókst henni að bæta um betur og hún raðaði þeim upp þannig að hægt var að mynda úr þeim 10 raðir með 3 peningum í hverri.

Hvernig fór hún að því?

Yngri bróðir Vilborgar heitir Jónas. Hann hefur gaman af því að raða peningum í flóknar raðir.

Hægt er að senda inn lausn á gátunni, mynd, á þetta netfang. Svar við gátunni verður birt að tveimur vikum liðnum, ásamt nöfnum þeirra sem sendu inn réttar lausnir.

Lausn við gátunni hefur nú verið birt hér.

Mynd:...