
1. mynd. Snjókristall.

2. mynd. Snjór af 13-16 m dýpi í borholu á Hofsjökli. Íslögin eru greinileg.

3. mynd. Borkjarni af 40-43 m dýpi í Hofsjökli. Hluti af kjarnanum er tær ís.

4. mynd. Loftbólur í ískjarna af 90 m dýpi í Hofsjökli.

5. mynd. Þunnsneið af jökulís séð gegn um ljósskautunarsíur. Hver ískristall tekur lit eftir því hvernig hann snýr.
- 1. mynd: Snowflake macro: starlight | Flickr - Photo Sharing!. Höfundur myndar: Alexey Kljatov. Birt undir Creative commons leyfi. (Sótt 14. 10. 2014).
- Aðrar myndir: Oddur Sigurðsson.