- Þungburi (barnið er 4000 gr eða meira)
- Móðir þyngist mikið á meðgöngu eða er yfir kjörþyngd
- Sykursýki móður
- Lágvaxin og/eða smágerð móðir
- Legbotn (fundal) mælist hár
- Síðburafæðing
- Langdregið annað stig fæðingar
- Axlarklemma í fyrri fæðingu
- Flatt / afbrigðilegt lífbein eða þröng grind
