Sólin Sólin Rís 04:20 • sest 22:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:56 • Sest 14:35 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:51 • Síðdegis: 23:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:39 • Síðdegis: 16:58 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 04:20 • sest 22:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:56 • Sest 14:35 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:51 • Síðdegis: 23:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:39 • Síðdegis: 16:58 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru til margir fossar á landinu sem heita Svartfoss?

Svavar Sigmundsson

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:
Svartfoss er foss í Kollafirði á Ströndum. Hvað eru margir fossar á landinu með þetta nafn?
Svartfoss er skammt frá Felli í Kollafirði í Strandasýslu. Hann sést langt að og notuðu sjófarendur hann fyrir mið (Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson: Landið þitt Ísland I (1981), bls. 193).

Ekki er vitað hversu margir fossar bera þetta nafn en Svartfoss er einnig í landi Einfætingsgils í Bitrufirði. Foss með þessu nafni er í Skeggjagili í landi Pálssels og annar í Laxá í landi Sámsstaða í Laxárdal í Dalasýslu. Svartfoss í Pálsseli fellur í mjög dökkum klettum og dregur nafn sitt sennilega af því. Töluvert ofar í sama gili er Hvítfoss (Örnefnaskrá).

Höfundur

Svavar Sigmundsson

fyrrv. forstöðumaður Örnefnastofnunar

Útgáfudagur

20.2.2006

Síðast uppfært

19.4.2023

Spyrjandi

Sveinn Sverrisson

Tilvísun

Svavar Sigmundsson. „Hvað eru til margir fossar á landinu sem heita Svartfoss?“ Vísindavefurinn, 20. febrúar 2006, sótt 27. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5655.

Svavar Sigmundsson. (2006, 20. febrúar). Hvað eru til margir fossar á landinu sem heita Svartfoss? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5655

Svavar Sigmundsson. „Hvað eru til margir fossar á landinu sem heita Svartfoss?“ Vísindavefurinn. 20. feb. 2006. Vefsíða. 27. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5655>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað eru til margir fossar á landinu sem heita Svartfoss?
Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:

Svartfoss er foss í Kollafirði á Ströndum. Hvað eru margir fossar á landinu með þetta nafn?
Svartfoss er skammt frá Felli í Kollafirði í Strandasýslu. Hann sést langt að og notuðu sjófarendur hann fyrir mið (Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson: Landið þitt Ísland I (1981), bls. 193).

Ekki er vitað hversu margir fossar bera þetta nafn en Svartfoss er einnig í landi Einfætingsgils í Bitrufirði. Foss með þessu nafni er í Skeggjagili í landi Pálssels og annar í Laxá í landi Sámsstaða í Laxárdal í Dalasýslu. Svartfoss í Pálsseli fellur í mjög dökkum klettum og dregur nafn sitt sennilega af því. Töluvert ofar í sama gili er Hvítfoss (Örnefnaskrá). ...