Sólin Sólin Rís 06:30 • sest 20:33 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:50 • Sest 07:07 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:15 • Síðdegis: 16:48 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:41 • Síðdegis: 22:58 í Reykjavík

Er til dýr sem heitir lígur? Það er sagt vera blanda af ljóni og tígrisdýri.

HMS

Já, til er dýr sem kallast lígur. Lígur er blendingur, afkvæmi karlljóns og tígrisynju. Afkvæmi ljónynju og karltígurs kallast síðan lígon. Ólíkt flestum blendingum annarra dýrategunda eru kvendýr þessara blendinga stundum frjó.

Nánar má lesa um blendinga í svari Jóns Más Halldórssonar við spurningunni Hefur tveimur dýrategundum verið blandað saman? Ef svo er, hvaða tegundum?

Höfundur

Heiða María Sigurðardóttir

doktor í taugavísindum

Útgáfudagur

30.3.2006

Spyrjandi

Snævar Valsteinsson, f. 1992

Tilvísun

HMS. „Er til dýr sem heitir lígur? Það er sagt vera blanda af ljóni og tígrisdýri. .“ Vísindavefurinn, 30. mars 2006. Sótt 5. apríl 2020. http://visindavefur.is/svar.php?id=5757.

HMS. (2006, 30. mars). Er til dýr sem heitir lígur? Það er sagt vera blanda af ljóni og tígrisdýri. . Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5757

HMS. „Er til dýr sem heitir lígur? Það er sagt vera blanda af ljóni og tígrisdýri. .“ Vísindavefurinn. 30. mar. 2006. Vefsíða. 5. apr. 2020. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5757>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Er til dýr sem heitir lígur? Það er sagt vera blanda af ljóni og tígrisdýri.
Já, til er dýr sem kallast lígur. Lígur er blendingur, afkvæmi karlljóns og tígrisynju. Afkvæmi ljónynju og karltígurs kallast síðan lígon. Ólíkt flestum blendingum annarra dýrategunda eru kvendýr þessara blendinga stundum frjó.

Nánar má lesa um blendinga í svari Jóns Más Halldórssonar við spurningunni Hefur tveimur dýrategundum verið blandað saman? Ef svo er, hvaða tegundum?...