Sólin Sólin Rís 02:55 • sest 24:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:49 • Síðdegis: 18:13 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:55 • Síðdegis: 24:31 í Reykjavík
Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Hver er uppruni orðsins kerling eða kelling í íslenskri tungu?

Guðrún Kvaran

Orðið kerling er til í öllum Norðurlandamálum, færeysku kerling, nýnorsku kjerring, sænskum mállýskum käring, källing, dönsku kælling.

Kerling er leitt af nafnorðinu karl með viðskeytinu -ing.

Kerling er leitt af nafnorðinu karl með viðskeytinu -ing sem veldur hljóðvarpi þar sem skilyrði eru til. Hér er um að ræða i-hljóðvarpið a > e, i-ið í viðskeytinu er áhrifsvaldurinn.

Orðið drottning er leitt af drottinn ‛herra’ með sama viðskeyti en þar eru ekki sömu skilyrði til hljóðvarps.

Mynd:

Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Hver er uppruni orðsins kerling eða kelling í íslenskri tungu? Í grunnskóla sagði kennari mér að orðið hefði í upphafi átt við lítinn karl, en ég finn engar heimildir þess efnis.

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

19.1.2012

Spyrjandi

Sunna Siggeirsdóttir

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hver er uppruni orðsins kerling eða kelling í íslenskri tungu?“ Vísindavefurinn, 19. janúar 2012. Sótt 21. júní 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=57623.

Guðrún Kvaran. (2012, 19. janúar). Hver er uppruni orðsins kerling eða kelling í íslenskri tungu? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=57623

Guðrún Kvaran. „Hver er uppruni orðsins kerling eða kelling í íslenskri tungu?“ Vísindavefurinn. 19. jan. 2012. Vefsíða. 21. jún. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=57623>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver er uppruni orðsins kerling eða kelling í íslenskri tungu?
Orðið kerling er til í öllum Norðurlandamálum, færeysku kerling, nýnorsku kjerring, sænskum mállýskum käring, källing, dönsku kælling.

Kerling er leitt af nafnorðinu karl með viðskeytinu -ing.

Kerling er leitt af nafnorðinu karl með viðskeytinu -ing sem veldur hljóðvarpi þar sem skilyrði eru til. Hér er um að ræða i-hljóðvarpið a > e, i-ið í viðskeytinu er áhrifsvaldurinn.

Orðið drottning er leitt af drottinn ‛herra’ með sama viðskeyti en þar eru ekki sömu skilyrði til hljóðvarps.

Mynd:

Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Hver er uppruni orðsins kerling eða kelling í íslenskri tungu? Í grunnskóla sagði kennari mér að orðið hefði í upphafi átt við lítinn karl, en ég finn engar heimildir þess efnis.
...