Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvenær komst orðið ungabarn inn í íslenskt mál og hver ber ábyrgð á því að það sé talið rétt mál?

Orðið ungabarn kemur fyrst fyrir í þekktu ritmáli í ritsafni Jóns Árnasonar, Íslenskar þjóðsögur og æfintýri I-II, frá árunum 1862—1864.

Ungbarn er skráð í Orðabók Háskólans allt frá miðri 16. öld (fyrsta heimild Lúkasarguðspjall í Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar, 18:15) en gæti sjálfsagt verið enn eldra, enda ritaðar heimildir frá því fyrir siðskipti ekki færðar í þá skrá.

Heimild fyrir þessu hvorutveggja er vefsíða Orðabókar Háskólans.

Hvoruga orðmyndina er að finna í Orðstöðulykli Máls og menningar um Íslendingasögur frá 1996.

Útgáfudagur

28.6.2000

Spyrjandi

Árni V. Þórsson

Efnisorð

Höfundur

heimspekingur og fyrrverandi starfsmaður Vísindavefsins

Tilvísun

Haukur Már Helgason. „Hvenær komst orðið ungabarn inn í íslenskt mál og hver ber ábyrgð á því að það sé talið rétt mál?“ Vísindavefurinn, 28. júní 2000. Sótt 19. nóvember 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=584.

Haukur Már Helgason. (2000, 28. júní). Hvenær komst orðið ungabarn inn í íslenskt mál og hver ber ábyrgð á því að það sé talið rétt mál? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=584

Haukur Már Helgason. „Hvenær komst orðið ungabarn inn í íslenskt mál og hver ber ábyrgð á því að það sé talið rétt mál?“ Vísindavefurinn. 28. jún. 2000. Vefsíða. 19. nóv. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=584>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Hermann Þórisson

1952

Hermann Þórisson stundar rannsóknir í líkindafræði, einkum á sviði slembiferla og slembimála. Hann hefur meðal annars þróað hugtökin endurnýjun og jafnvægi og kannað eiginleika þeirra.