Sólin Sólin Rís 03:40 • sest 23:12 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:00 • Síðdegis: 00:00 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:00 • Síðdegis: 00:00 í Reykjavík
Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Hefur enska orðið 'brunch' verið íslenskað?

Guðrún Kvaran

Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:
Hefur enska orðið 'brunch' verið íslenskað? Ég hef heyrt orðið "dögurður" í þessu sambandi. Heyrði það fyrst á Hótel Sögu árið 1986.
Orðið brunch virðist notað af flestum í sinni upprunalegu mynd, það er sem aðkomuorð úr ensku. Eitthvað virðist þó orðið dögurður vera notað um þessa máltíð ef marka má auglýsingar (til dæmis frá fyrirtækinu Krydd og kavíar). Með orðunum dögurður og dagverður var átt við morgunverð, fyrri máltíð dagsins, en þau eru ekki lengur notuð í almennu máli. Vel fer á því að notað dögurð nú í staðinn fyrir brunch, styttingu úr breakfast og lunch, það er máltíð sem sameinar morgunverð og hádegisverð.

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

28.4.2006

Spyrjandi

Auðunn Valsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hefur enska orðið 'brunch' verið íslenskað?“ Vísindavefurinn, 28. apríl 2006. Sótt 25. maí 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=5848.

Guðrún Kvaran. (2006, 28. apríl). Hefur enska orðið 'brunch' verið íslenskað? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5848

Guðrún Kvaran. „Hefur enska orðið 'brunch' verið íslenskað?“ Vísindavefurinn. 28. apr. 2006. Vefsíða. 25. maí. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5848>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hefur enska orðið 'brunch' verið íslenskað?
Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:

Hefur enska orðið 'brunch' verið íslenskað? Ég hef heyrt orðið "dögurður" í þessu sambandi. Heyrði það fyrst á Hótel Sögu árið 1986.
Orðið brunch virðist notað af flestum í sinni upprunalegu mynd, það er sem aðkomuorð úr ensku. Eitthvað virðist þó orðið dögurður vera notað um þessa máltíð ef marka má auglýsingar (til dæmis frá fyrirtækinu Krydd og kavíar). Með orðunum dögurður og dagverður var átt við morgunverð, fyrri máltíð dagsins, en þau eru ekki lengur notuð í almennu máli. Vel fer á því að notað dögurð nú í staðinn fyrir brunch, styttingu úr breakfast og lunch, það er máltíð sem sameinar morgunverð og hádegisverð.

...