Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er hægt að skjóta hokkípökk hratt?

Á síðunni faqfarm.com er gefið upp að hokkíleikmaður hafi náð að skjóta pökknum á tæplega 200 km hraða (193 km/klst). Það kemur ekki fram hvenær þetta var en á síðunni segir að kylfurnar sem nú séu notaðar séu léttari en þegar þessi mæling var gerð. Það er þess vegna ólíklegt að þetta met verði slegið.

Við bendum þeim sem hafa áhuga á íshokkí að lesa svar á Vísindavefnum við spurningunni Hvaðan er íshokkí upprunnið?

Heimild: faqfarm.com

Útgáfudagur

12.5.2006

Spyrjandi

Orri Þormarsson, f. 1994

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Tilvísun

JGÞ. „Hvað er hægt að skjóta hokkípökk hratt?“ Vísindavefurinn, 12. maí 2006. Sótt 17. febrúar 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=5916.

JGÞ. (2006, 12. maí). Hvað er hægt að skjóta hokkípökk hratt? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5916

JGÞ. „Hvað er hægt að skjóta hokkípökk hratt?“ Vísindavefurinn. 12. maí. 2006. Vefsíða. 17. feb. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5916>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Anna Heiða Ólafsdóttir

1974

Anna Heiða Ólafsdóttir er fiskifræðingur á uppsjávarlífríkissviði Hafrannsóknastofnunnar þar sem hún er ábyrg fyrir verkefnum tengdum makríl og kolmunna. Anna Heiða vinnur nú að rannsóknum tengdum vistfræði makríls í Norðaustur-Atlantshafi.