Meðan á þessu stendur er unglingurinn gjarnan að máta nýjar og nýjar sjálfsmyndir til að athuga hvað hann heldur að henti sér best. Einn daginn geta foreldrarnir mætt pönkara með fjólublátt hár, nælur í eyrum og uppreisnargjörnum í meira lagi, þótt næsta dag sé aftur kominn á heimilið fyrirmyndarunglingur með sléttgreitt hár, í skólabolnum sínum, önnum kafinn að læra fyrir næsta dag.Hægt er að lesa meira um gelgjuskeiðið í svörum Sigurlínu við spurningunum:
Til hvers fara unglingar eiginlega á gelgjuskeiðið?
Útgáfudagur
15.5.2006
Spyrjandi
Ingibjörg Halldórsdóttir, f. 1994
Tilvísun
JGÞ. „Til hvers fara unglingar eiginlega á gelgjuskeiðið?“ Vísindavefurinn, 15. maí 2006, sótt 12. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5926.
JGÞ. (2006, 15. maí). Til hvers fara unglingar eiginlega á gelgjuskeiðið? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5926
JGÞ. „Til hvers fara unglingar eiginlega á gelgjuskeiðið?“ Vísindavefurinn. 15. maí. 2006. Vefsíða. 12. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5926>.