Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru margir nanómetrar í einum metra?

Eins og fram kemur í svari okkar við spurningunni Hver eru heiti allra eininga metrakerfisins? Hvað ræður nafngiftinni? þá er einn milljarður nanómetra í einum metra. Í þessu sama svari er tafla sem sýnir hvað forskeyti metrakerfisins merkja.

Í svari Viðars Guðmundssonar við spurningunni Hvað er nanótækni? kemur fram að nanómetrinn er á við nokkur atóm að stærð.

Frekari upplýsingar má finna með því að nota leitarvél Vísindavefsins eða með því að smella á efnisorðin hér fyrir neðan.

Útgáfudagur

24.5.2006

Spyrjandi

Kári Hallsteinsson

Höfundur

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

Tilvísun

ÞV. „Hvað eru margir nanómetrar í einum metra?“ Vísindavefurinn, 24. maí 2006. Sótt 19. janúar 2020. http://visindavefur.is/svar.php?id=5974.

ÞV. (2006, 24. maí). Hvað eru margir nanómetrar í einum metra? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5974

ÞV. „Hvað eru margir nanómetrar í einum metra?“ Vísindavefurinn. 24. maí. 2006. Vefsíða. 19. jan. 2020. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5974>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Sigurjón Baldur Hafsteinsson

1964

Sigurjón Baldur Hafsteinsson er prófessor í safnafræði við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Rannsóknir Sigurjóns Baldurs hafa meðal annars snúið að viðhorfi Íslendinga til dauða og sorgar, en þau viðhorf eru tengd félagspólitískum breytingum sem orðið hafa á Íslandi á undanförnum þrjátíu árum.