Sólin Sólin Rís 05:40 • sest 21:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:13 • Sest 05:59 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:57 • Síðdegis: 16:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 22:34 í Reykjavík

Þekkið þið vísu sem hefst svona: "Hvað á að gera við strákaling"?

Margrét Björk Sigurðardóttir

Vísan sem hefst á orðunum "það á að strýkja strákaling" er úr gömlu þjóðkvæði sem venjulega var sungið við íslenskt þjóðlag. Venjan er að syngja að minnsta kosti þrjú erindi og er texti og röð þeirra eftirfarandi:
Tíminn líður, trúðu mér,

taktu maður vara á þér,

heimurinn er sem hála gler,

hugsaðu um hvað á eftir fer.

Það á að strýkja strákaling,

stinga honum ofan í kolabing,

loka hann úti í landsynning,

láta hann hlaupa allt um kring.

Það á að strýkja stelpuna,

stinga henni ofan í mykjuna,

loka hana úti og lemja hana

og láta hann bola éta hana.
Árið 1989 útsetti Árni Harðarson lagið fyrir kór og hefur sú útsetning notið mikillar hylli hjá kórum landsins.

Heimild: Árni Harðarson (1989). Tíminn líður, trúðu mér. Íslenskt þjóðlag útsett fyrir blandaðan kór. Reykjavík: Íslensk tónverkamiðstöð.

Höfundur

Útgáfudagur

26.5.2006

Spyrjandi

Gylfi Guðmundsson

Tilvísun

Margrét Björk Sigurðardóttir. „Þekkið þið vísu sem hefst svona: "Hvað á að gera við strákaling"?“ Vísindavefurinn, 26. maí 2006. Sótt 19. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=5977.

Margrét Björk Sigurðardóttir. (2006, 26. maí). Þekkið þið vísu sem hefst svona: "Hvað á að gera við strákaling"? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5977

Margrét Björk Sigurðardóttir. „Þekkið þið vísu sem hefst svona: "Hvað á að gera við strákaling"?“ Vísindavefurinn. 26. maí. 2006. Vefsíða. 19. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5977>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Þekkið þið vísu sem hefst svona: "Hvað á að gera við strákaling"?
Vísan sem hefst á orðunum "það á að strýkja strákaling" er úr gömlu þjóðkvæði sem venjulega var sungið við íslenskt þjóðlag. Venjan er að syngja að minnsta kosti þrjú erindi og er texti og röð þeirra eftirfarandi:

Tíminn líður, trúðu mér,

taktu maður vara á þér,

heimurinn er sem hála gler,

hugsaðu um hvað á eftir fer.

Það á að strýkja strákaling,

stinga honum ofan í kolabing,

loka hann úti í landsynning,

láta hann hlaupa allt um kring.

Það á að strýkja stelpuna,

stinga henni ofan í mykjuna,

loka hana úti og lemja hana

og láta hann bola éta hana.
Árið 1989 útsetti Árni Harðarson lagið fyrir kór og hefur sú útsetning notið mikillar hylli hjá kórum landsins.

Heimild: Árni Harðarson (1989). Tíminn líður, trúðu mér. Íslenskt þjóðlag útsett fyrir blandaðan kór. Reykjavík: Íslensk tónverkamiðstöð....