Sólin Sólin Rís 11:05 • sest 15:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:00 • Sest 22:31 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:43 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:44 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík

Hvers vegna er settur poki í Geysi?

HT

Poki með sandi er settur í rauf sem hoggin var árið 1935 í norðurbarm hversins. Tilgangurinn er að hefta rennslið úr honum og hafa skálina fulla, einkum vegna slysahættu ef hverinn gýs. Ef lítið vatn er í skálinni fara ferðamenn of nálægt gosrásinni. Pokinn er ekki settur í hverinn sjálfan en hins vegar er stundum sett sápa í hann ef mikið stendur til. Þá eru notuð 40-50 kg af stangarsápu (Sunlight eða Lux).

Höfundur

jarðfræðingur, safnstjóri Náttúruminjasafns Íslands

Útgáfudagur

30.6.2000

Spyrjandi

Unnur Benediktsdóttir

Efnisorð

Tilvísun

HT. „Hvers vegna er settur poki í Geysi?“ Vísindavefurinn, 30. júní 2000. Sótt 9. desember 2021. http://visindavefur.is/svar.php?id=598.

HT. (2000, 30. júní). Hvers vegna er settur poki í Geysi? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=598

HT. „Hvers vegna er settur poki í Geysi?“ Vísindavefurinn. 30. jún. 2000. Vefsíða. 9. des. 2021. <http://visindavefur.is/svar.php?id=598>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvers vegna er settur poki í Geysi?
Poki með sandi er settur í rauf sem hoggin var árið 1935 í norðurbarm hversins. Tilgangurinn er að hefta rennslið úr honum og hafa skálina fulla, einkum vegna slysahættu ef hverinn gýs. Ef lítið vatn er í skálinni fara ferðamenn of nálægt gosrásinni. Pokinn er ekki settur í hverinn sjálfan en hins vegar er stundum sett sápa í hann ef mikið stendur til. Þá eru notuð 40-50 kg af stangarsápu (Sunlight eða Lux).

...