Sólin Sólin Rís 02:56 • sest 24:01 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:01 • Sest 02:01 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:44 • Síðdegis: 13:28 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:39 í Reykjavík

Hvort hækkar maður 44,444444444 í 44,45 eða lækkar í 44,44?

Heiða María Sigurðardóttir

Við námundun er alltaf farið eftir síðasta tölustafnum á eftir þeim sem ætlunin er að námunda að. Hér ætti sem sagt að horfa á þriðja fjarkann á eftir kommunni: 44,444444444.

Ef þessi tölustafur er 0, 1, 2, 3 eða 4 á að námunda niður, það er lækka töluna. Það á við í þessu tilfelli, svo svarið er 44,44. Ef tölustafurinn væri aftur á móti 5 eða hærri ætti að námunda upp, það er hækka töluna í 44,45.

Þetta þýðir í reynd að útkoman verður 44,45 ef upphaflega ónámundaða talan er 44,445000000... eða stærri, en 44,44 ef hún er minni en 44,445000000...

Frekara lesefni á Vísindavefnum

Höfundur

Heiða María Sigurðardóttir

prófessor við Sálfræðideild

Útgáfudagur

1.6.2006

Spyrjandi

Matthias Daðason, f. 1991

Tilvísun

Heiða María Sigurðardóttir. „Hvort hækkar maður 44,444444444 í 44,45 eða lækkar í 44,44?“ Vísindavefurinn, 1. júní 2006. Sótt 15. júní 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=5990.

Heiða María Sigurðardóttir. (2006, 1. júní). Hvort hækkar maður 44,444444444 í 44,45 eða lækkar í 44,44? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5990

Heiða María Sigurðardóttir. „Hvort hækkar maður 44,444444444 í 44,45 eða lækkar í 44,44?“ Vísindavefurinn. 1. jún. 2006. Vefsíða. 15. jún. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5990>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvort hækkar maður 44,444444444 í 44,45 eða lækkar í 44,44?
Við námundun er alltaf farið eftir síðasta tölustafnum á eftir þeim sem ætlunin er að námunda að. Hér ætti sem sagt að horfa á þriðja fjarkann á eftir kommunni: 44,444444444.

Ef þessi tölustafur er 0, 1, 2, 3 eða 4 á að námunda niður, það er lækka töluna. Það á við í þessu tilfelli, svo svarið er 44,44. Ef tölustafurinn væri aftur á móti 5 eða hærri ætti að námunda upp, það er hækka töluna í 44,45.

Þetta þýðir í reynd að útkoman verður 44,45 ef upphaflega ónámundaða talan er 44,445000000... eða stærri, en 44,44 ef hún er minni en 44,445000000...

Frekara lesefni á Vísindavefnum

...