Sólin Sólin Rís 03:14 • sest 23:41 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:58 • Síðdegis: 19:21 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:59 • Síðdegis: 13:05 í Reykjavík

Bíta mörgæsir?

Jón Már Halldórsson

Eins og flest önnur villt dýr geta mörgæsir bitið frá sér við ákveðnar kringumstæður.Þó mörgæsir séu tannlausar geta þær skilið eftir sig merki.

Mörgæsir verja hreiður sín fyrir óboðnum gestum með því að bíta frá sér og slá með vængjunum. Á fengitíma eiga karldýrin það líka til að bíta hvert annað. Vísindamenn og aðrir sem þurfa að handleika mörgæsir vita að þeim líkar illa slík meðferð og geta þær þá bitið hressilega frá sér. Þetta eru þó ekki nein ljónabit heldur hefur þeim verið líkt við það þegar tveimur skóm er slegið saman, enda eru mörgæsir tannlausar.

Á Vísindavefnum er að finna fleiri svör um mörgæsir, til dæmis:Frekari upplýsingar er hægt er að finna með því að nota leitarvélina hér til vinstri eða með því að smella á efnisorðin hér fyrir neðan.

Mynd: New Zealand Penguins

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

13.6.2006

Spyrjandi

Fanney Sigurðardóttir

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Bíta mörgæsir?“ Vísindavefurinn, 13. júní 2006. Sótt 5. júní 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=6010.

Jón Már Halldórsson. (2006, 13. júní). Bíta mörgæsir? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=6010

Jón Már Halldórsson. „Bíta mörgæsir?“ Vísindavefurinn. 13. jún. 2006. Vefsíða. 5. jún. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=6010>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Bíta mörgæsir?
Eins og flest önnur villt dýr geta mörgæsir bitið frá sér við ákveðnar kringumstæður.Þó mörgæsir séu tannlausar geta þær skilið eftir sig merki.

Mörgæsir verja hreiður sín fyrir óboðnum gestum með því að bíta frá sér og slá með vængjunum. Á fengitíma eiga karldýrin það líka til að bíta hvert annað. Vísindamenn og aðrir sem þurfa að handleika mörgæsir vita að þeim líkar illa slík meðferð og geta þær þá bitið hressilega frá sér. Þetta eru þó ekki nein ljónabit heldur hefur þeim verið líkt við það þegar tveimur skóm er slegið saman, enda eru mörgæsir tannlausar.

Á Vísindavefnum er að finna fleiri svör um mörgæsir, til dæmis:Frekari upplýsingar er hægt er að finna með því að nota leitarvélina hér til vinstri eða með því að smella á efnisorðin hér fyrir neðan.

Mynd: New Zealand Penguins...