Sólin Sólin Rís 10:31 • sest 15:59 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:37 • Síðdegis: 20:01 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:22 • Síðdegis: 14:00 í Reykjavík

Hver er stærsti jökull í heimi og hvað er hann stór?

Árni Freyr Helgason

Lambertjökull á Suðurskautslandinu er stærsti jökull í heimi. Heimildum ber ekki alveg saman um stærð hans en á Wikipediu er hann sagður 80 km breiður, rúmlega 400 km langur og 2,5 km á þykkt.

Það var ameríski landfræðingurinn John H. Roscoe sem fyrstur dró útlínur jökulsins, lýsti honum og gaf honum nafnið Baker Three Glacier árið 1952. Það nafn náði þó ekki að festast í sessi heldur vék fyrir Lambert-nafninu.Lambertjökull á Suðurskautslandinu.

Þess má geta að stærsti jökull í Evrópu er hér á Íslandi, og er það Vatnajökull, en hann er rúmlega 8.000 km2 að flatarmáli.

Heimildir og mynd:


Þetta svar er eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2006.

Höfundur

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

12.7.2006

Spyrjandi

Erna Katrín, f. 1993

Tilvísun

Árni Freyr Helgason. „Hver er stærsti jökull í heimi og hvað er hann stór?“ Vísindavefurinn, 12. júlí 2006. Sótt 26. nóvember 2022. http://visindavefur.is/svar.php?id=6058.

Árni Freyr Helgason. (2006, 12. júlí). Hver er stærsti jökull í heimi og hvað er hann stór? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=6058

Árni Freyr Helgason. „Hver er stærsti jökull í heimi og hvað er hann stór?“ Vísindavefurinn. 12. júl. 2006. Vefsíða. 26. nóv. 2022. <http://visindavefur.is/svar.php?id=6058>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver er stærsti jökull í heimi og hvað er hann stór?
Lambertjökull á Suðurskautslandinu er stærsti jökull í heimi. Heimildum ber ekki alveg saman um stærð hans en á Wikipediu er hann sagður 80 km breiður, rúmlega 400 km langur og 2,5 km á þykkt.

Það var ameríski landfræðingurinn John H. Roscoe sem fyrstur dró útlínur jökulsins, lýsti honum og gaf honum nafnið Baker Three Glacier árið 1952. Það nafn náði þó ekki að festast í sessi heldur vék fyrir Lambert-nafninu.Lambertjökull á Suðurskautslandinu.

Þess má geta að stærsti jökull í Evrópu er hér á Íslandi, og er það Vatnajökull, en hann er rúmlega 8.000 km2 að flatarmáli.

Heimildir og mynd:


Þetta svar er eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2006....