Sólin Sólin Rís 05:36 • sest 21:19 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:44 • Sest 05:50 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:37 • Síðdegis: 17:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:57 • Síðdegis: 23:09 í Reykjavík
Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Er „Eimskipafélag Íslands, óskabarn þjóðarinnar“ málsháttur?

Guðrún Kvaran

Orðið málsháttur er þannig skýrt: ‛orðskviður, spakmæli’. Oft er um fleyg orð að ræða sem lögð eru í munn einhverjum, sem ekki er endilega þekktur lengur, eða fengin eru úr einhverri sögu. Oftast er um heilar setningar að ræða. Dæmi um málshátt er „Oft eru flögð undir fögru skinni“, sem sóttur er til Eyrbyggja sögu, og „Spott og spé koma mörgum á kné“.

„Eimskipafélag Íslands, óskabarn þjóðarinnar.“

Í auglýsingum má oft finna líkingar við málshætti. Þannig er um auglýsingu Eimskipafélagsins „Eimskipafélag Íslands, óskabarn þjóðarinnar“. Hún er stutt og hnitmiðuð eins og málshættir eru oftast nær og festist á sínum tíma í munni fólks.

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

21.11.2011

Spyrjandi

Sæþór L. Jónsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Er „Eimskipafélag Íslands, óskabarn þjóðarinnar“ málsháttur?“ Vísindavefurinn, 21. nóvember 2011. Sótt 20. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=60891.

Guðrún Kvaran. (2011, 21. nóvember). Er „Eimskipafélag Íslands, óskabarn þjóðarinnar“ málsháttur? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=60891

Guðrún Kvaran. „Er „Eimskipafélag Íslands, óskabarn þjóðarinnar“ málsháttur?“ Vísindavefurinn. 21. nóv. 2011. Vefsíða. 20. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=60891>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Er „Eimskipafélag Íslands, óskabarn þjóðarinnar“ málsháttur?
Orðið málsháttur er þannig skýrt: ‛orðskviður, spakmæli’. Oft er um fleyg orð að ræða sem lögð eru í munn einhverjum, sem ekki er endilega þekktur lengur, eða fengin eru úr einhverri sögu. Oftast er um heilar setningar að ræða. Dæmi um málshátt er „Oft eru flögð undir fögru skinni“, sem sóttur er til Eyrbyggja sögu, og „Spott og spé koma mörgum á kné“.

„Eimskipafélag Íslands, óskabarn þjóðarinnar.“

Í auglýsingum má oft finna líkingar við málshætti. Þannig er um auglýsingu Eimskipafélagsins „Eimskipafélag Íslands, óskabarn þjóðarinnar“. Hún er stutt og hnitmiðuð eins og málshættir eru oftast nær og festist á sínum tíma í munni fólks.

Mynd:...