Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Hvammstangi er kauptún við austanverðan Miðfjörð í V-Húnavatnssýslu. Það er byggt við samnefndan tanga úr Hvammslandi, landi jarðanna Kirkjuhvamms og Syðsta-Hvamms, en stórir hvammar eru í hlíðum Vatnsnesfjalls ofan kaupstaðarins.
Tanginn er rétt norðan við Hvammsána og er eini eiginlegi tanginn á þessum slóðum sem hefði getað fengið slíkt nafn.
Heimildir og mynd:
Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson, Landið þitt Ísland. II:156-157. Reykjavík 1981.
Örnefnaskrá Margeirs Jónssonar endurbætt af Þór Magnússyni 1998.
Svavar Sigmundsson. „Hvaðan fær Hvammstangi nafn sitt?“ Vísindavefurinn, 17. ágúst 2006, sótt 15. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=6131.
Svavar Sigmundsson. (2006, 17. ágúst). Hvaðan fær Hvammstangi nafn sitt? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=6131
Svavar Sigmundsson. „Hvaðan fær Hvammstangi nafn sitt?“ Vísindavefurinn. 17. ágú. 2006. Vefsíða. 15. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=6131>.