Íslensku skal að jafnaði rita með íslenskum bókstöfum. Ef tiltækur búnaður leyfir það ekki má hafa þetta til viðmiðunar:
Upprunalegur stafur Staðgengill á/Á a/A ð/Ð d/D é/É e/E í/Í i/I ó/Ó o/O ú/Ú u/U ý/Ý y/Y þ/Þ th/Th æ/Æ ae/Ae ö/Ö o/O
Útgáfudagur
14.3.2012
Spyrjandi
Inga Karlsdóttir
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Eru til sérstakar reglur um umritun íslenskra stafa yfir á önnur tungumál?“ Vísindavefurinn, 14. mars 2012, sótt 15. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=61568.
Guðrún Kvaran. (2012, 14. mars). Eru til sérstakar reglur um umritun íslenskra stafa yfir á önnur tungumál? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=61568
Guðrún Kvaran. „Eru til sérstakar reglur um umritun íslenskra stafa yfir á önnur tungumál?“ Vísindavefurinn. 14. mar. 2012. Vefsíða. 15. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=61568>.