Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Hversu gamalt er orðið kex í íslensku máli?

Orðið kex þekkist í málinu frá 19. öld. Það er talið tökuorð úr dönsku kiks en eldri mynd þess orðs í dönsku var keks.

Danskan tók sitt orð einnig að láni. Að baki liggur fleirtala enska orðsins cake ‘kaka’, það er cakes.Kex eða kiks á dönsku.

Mynd: KelsenBisca

Útgáfudagur

1.9.2006

Spyrjandi

Guðrún Ingimundardóttir

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hversu gamalt er orðið kex í íslensku máli?“ Vísindavefurinn, 1. september 2006. Sótt 11. desember 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=6164.

Guðrún Kvaran. (2006, 1. september). Hversu gamalt er orðið kex í íslensku máli? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=6164

Guðrún Kvaran. „Hversu gamalt er orðið kex í íslensku máli?“ Vísindavefurinn. 1. sep. 2006. Vefsíða. 11. des. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=6164>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Sigurður Magnús Garðarsson

1967

Sigurður Magnús Garðarsson er prófessor í umhverfis- og byggingarverkfræði við HÍ og forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs skólans. Sérsvið hans er umhverfisverkfræði með áherslu á straumfræði og vatnafræði.